Toronto efstir í Atlantshafsriðlinum 7. apríl 2007 10:39 Chris Bosh er aðalmaðurinn hjá Toronto. MYND/Getty Toronto Raptors tryggði sér í nótt sigur í Atlantshafsriðli NBA-deildarinnar í körfuknattleik með því að sigra Philadelphia, 94-85. Denver kom í veg fyrir að Dallas gæti unnið 70 leiki á tímabilinu með því að leggja lærisveina Avery Johnson af velli í nótt og Kobe Bryant var í miklu stuði gegn Seattle. Chris Bosh skoraði 23 stig og hirti 13 fráköst fyrir Toronto, en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar sem stendur og hefur fyrir nokkru tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Toronto hefur unnið 43 leiki en tapað 33. Frábær vörn leikmanna Denver lagði grunninn að sigri liðsins á Dallas í nótt. Dallas skoraði aðeins 71 stig gegn 75 stigum Denver. Carmelo Anthony tryggði liði sínu sigurinn með því að stela boltanum á lokasekúndunum og skora úr tveimur vítaskotum. Anthony skoraði 23 stig í leiknum en Dirk Nowitzki var með 22 stig og 11 fráköst fyrir Dallas. Kobe Bryant var í miklu stuði og skoraði 46 stig í 112-109 sigri LA Lakers á Seattle. Auk þess gaf Bryant 5 stoðsendingar og hirti 6 fráköst. Hjá Seattle var Chris Wilcox með 32 stig og 18 fráköst. Steve Nash skoraði 15 stig og gaf 12 stoðsendingar í 103-95 sigri Phoenix á NO/Oklahoma. Þetta var í 49. sinn í vetur sem Nash nær tvöfaldri tvennu. Leandro Barbosa var hins vegar stigahæstur leikmanna Phoenix með 26 stig. Án Gilbert Arenas náðu leikmenn Washington að þjappa sér saman og standa vel í LeBron James og félögum í Cleveland. Baráttan dugði þó ekki til því Cleveland hafði sigur, 99-94. LeBron var stigahæstur Cleveland og skoraði 25 stig. Indiana-Charlotte 112-102 Miami-Boston 88-85 Milwaukee-Atlanta 102-115 Minnesote-New York 99-94 Portland-Houston 85-78 Utah-Sacramento 103-107 NBA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira
Toronto Raptors tryggði sér í nótt sigur í Atlantshafsriðli NBA-deildarinnar í körfuknattleik með því að sigra Philadelphia, 94-85. Denver kom í veg fyrir að Dallas gæti unnið 70 leiki á tímabilinu með því að leggja lærisveina Avery Johnson af velli í nótt og Kobe Bryant var í miklu stuði gegn Seattle. Chris Bosh skoraði 23 stig og hirti 13 fráköst fyrir Toronto, en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar sem stendur og hefur fyrir nokkru tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Toronto hefur unnið 43 leiki en tapað 33. Frábær vörn leikmanna Denver lagði grunninn að sigri liðsins á Dallas í nótt. Dallas skoraði aðeins 71 stig gegn 75 stigum Denver. Carmelo Anthony tryggði liði sínu sigurinn með því að stela boltanum á lokasekúndunum og skora úr tveimur vítaskotum. Anthony skoraði 23 stig í leiknum en Dirk Nowitzki var með 22 stig og 11 fráköst fyrir Dallas. Kobe Bryant var í miklu stuði og skoraði 46 stig í 112-109 sigri LA Lakers á Seattle. Auk þess gaf Bryant 5 stoðsendingar og hirti 6 fráköst. Hjá Seattle var Chris Wilcox með 32 stig og 18 fráköst. Steve Nash skoraði 15 stig og gaf 12 stoðsendingar í 103-95 sigri Phoenix á NO/Oklahoma. Þetta var í 49. sinn í vetur sem Nash nær tvöfaldri tvennu. Leandro Barbosa var hins vegar stigahæstur leikmanna Phoenix með 26 stig. Án Gilbert Arenas náðu leikmenn Washington að þjappa sér saman og standa vel í LeBron James og félögum í Cleveland. Baráttan dugði þó ekki til því Cleveland hafði sigur, 99-94. LeBron var stigahæstur Cleveland og skoraði 25 stig. Indiana-Charlotte 112-102 Miami-Boston 88-85 Milwaukee-Atlanta 102-115 Minnesote-New York 99-94 Portland-Houston 85-78 Utah-Sacramento 103-107
NBA Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Sjá meira