Sport

Travis Pastrana keppir á MXDN 2007

Travis Pastrana hefur tekið tilboði Peurto Rico að keppa fyrir þeirra hönd á MXDN.
Travis Pastrana hefur tekið tilboði Peurto Rico að keppa fyrir þeirra hönd á MXDN. Mynd/EXPN

Travis Pastrana hefur tekið tilboði Peurto Rico að keppa fyrir þeirra hönd á MXDN eða Motocross of nations 2007 sem verður haldin í bandaríkjunum í haust. Travis sem hefur verið leiðandi í free ride og freestyle keppnum erlendis en hefur þó helgað sig rally undan farinn ár. Hann segir þó svo að hann hafi tekið tilboði Peurto Rico að keppa fyrir þeirra hönd sé hann þó með fyrirvara á samningum, það er að segja ef hann verður í stigaforystu þegar að keppni kemur ,að hann klári tímabilið með Subaru. hann er jú samningsbundinn þeim á meðan keppnistímabilið sé haldið.

" Ég hélt að þetta væri grín fyrst þegar það var haft samband við mig út af þessu máli, en eftir vandlega íhugun þá sá ég að þetta er allveg tilvalið fyrir mig, ég er þó með fyrirvara á samningum, því ég er jú samnings bundinn Subaru ef ég verð í stigaforystu. " segir Travis Pastrana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×