Google kaupir Doubleclick 13. apríl 2007 22:54 Google leitarvefurinn safnar að sér fyrirtækjum Google hyggst kaupa netauglýsingafyrirtækið DoubleClick á 3,1 milljarð bandaríkjadala, jafnvirði 203,7 milljarða íslenskra króna, og borga í beinhörðum peningum. Þetta mun vera stærstu fyrirtækjakaup Google hefur gert til þessa en Google keypti afþreyingavefinn YouTube í nóvember í fyrra á 1,65 milljarða dali. DoubleClick hefur sérhæft sig í auglýsingaborðum með DoubleClick Dart forritinu sínu en fyrirtæki geta keypt aðgang að plássi á borðunum. Meðal fyrirtækja sem kaupa þjónustu af DobleClick eru MTV Networks og Sport Illustrated.Com. Með kaupunum stefnir Google á að stækka markaðshlutdeild sína á auglýsingamarkaði á netinu, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Google hefur gert tilraunir til að færa út kvíarnar og birt auglýsingar í sjónvarpi, útvarpi og farsímum. Nokkur samkeppni mun hafa verið um Doubleclick en hugbúnaðarrisinn Microsoft, netfyrirtækið Yahoo og afþreyingarisinn Time Warner munu allir hafa verið að íhuga að leggja fram tilboð í fyrirtækið, að sögn BBC.Stjórnir Google og Doubleclick þurfa að samþykkja kaupin áður en þau ganga í gegn. Gert er ráð fyrir að þeim ljúka fyrir lok þessa árs. Erlent Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Google hyggst kaupa netauglýsingafyrirtækið DoubleClick á 3,1 milljarð bandaríkjadala, jafnvirði 203,7 milljarða íslenskra króna, og borga í beinhörðum peningum. Þetta mun vera stærstu fyrirtækjakaup Google hefur gert til þessa en Google keypti afþreyingavefinn YouTube í nóvember í fyrra á 1,65 milljarða dali. DoubleClick hefur sérhæft sig í auglýsingaborðum með DoubleClick Dart forritinu sínu en fyrirtæki geta keypt aðgang að plássi á borðunum. Meðal fyrirtækja sem kaupa þjónustu af DobleClick eru MTV Networks og Sport Illustrated.Com. Með kaupunum stefnir Google á að stækka markaðshlutdeild sína á auglýsingamarkaði á netinu, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Google hefur gert tilraunir til að færa út kvíarnar og birt auglýsingar í sjónvarpi, útvarpi og farsímum. Nokkur samkeppni mun hafa verið um Doubleclick en hugbúnaðarrisinn Microsoft, netfyrirtækið Yahoo og afþreyingarisinn Time Warner munu allir hafa verið að íhuga að leggja fram tilboð í fyrirtækið, að sögn BBC.Stjórnir Google og Doubleclick þurfa að samþykkja kaupin áður en þau ganga í gegn. Gert er ráð fyrir að þeim ljúka fyrir lok þessa árs.
Erlent Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira