NBA: Mikil spenna í Vesturdeildinni 18. apríl 2007 13:12 Leikmenn Golden State fagna hér sigri með þjálfara sínum Don Nelson, en liðið hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan hann var síðast við stjórnvölinn hjá liðinu á síðasta áratug NordicPhotos/GettyImages Nú er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni í NBA og fer hún fram í kvöld. Gríðarleg spenna er í keppninni um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, þar sem Golden State stendur vel að vígi eftir sigur á Dallas í nótt. Golden State lagði Dallas 111-82 og nægir nú sigur á Portland í lokaumferðinni í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í fjölda ára og tryggja sér jákvætt sigurhlutfall í 13 ár. Helstu keppinautar liðsins um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, LA Clippers, unnu sigur á Phoenix í nótt 103-99 og halda í veika von um sæti í úrslitakeppninni. Golden State hefur unnið 41 leik og tapað 40 og Golden State hefur unnið 41 leik og tapað 40. Vinni Clippers lokaleikinn og tapi Golden State - fer Clippers áfram vegna betri árangurs í innbyrðisviðureignum. Það sem meira er, getur lið Golden State í besta falli farið í sjöunda sætið í úrslitakeppninni ef liðið vinnur síðasta leikinn og LA Lakers tapar sínum því liðin eru hnífjöfn sem stendur. Cleveland á enn fræðilegan möguleika á að ná öðru sæti Austurdeildarinnar eftir 98-92 sigur á Philadelphia í gær. Orlando lagði Washington 95-89 þrátt fyrir 48 stig frá Antawn Jamison, Atlanta lagði Indiana 118-102, Detroit lagði Toronto 100-84 þar sem Kanadaliðið missti Mo Peterson í meiðsli og gæti það átt eftir að reynast liðinu dýrt í úrslitakeppninni. Síðasta beina útsendingin á NBA TV sjónvarpsstöðinni frá deildarkeppninni verður leikur grannliðanna Orlando og Miami á Flórída. Sjónvarpsstöðin verður með beinar útsendingar frá úrslitakeppninni og verður greint frá þeim hér á Vísi um leið og upplýsingar liggja fyrir. NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Nú er aðeins ein umferð eftir af deildarkeppninni í NBA og fer hún fram í kvöld. Gríðarleg spenna er í keppninni um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, þar sem Golden State stendur vel að vígi eftir sigur á Dallas í nótt. Golden State lagði Dallas 111-82 og nægir nú sigur á Portland í lokaumferðinni í kvöld til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í fjölda ára og tryggja sér jákvætt sigurhlutfall í 13 ár. Helstu keppinautar liðsins um áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, LA Clippers, unnu sigur á Phoenix í nótt 103-99 og halda í veika von um sæti í úrslitakeppninni. Golden State hefur unnið 41 leik og tapað 40 og Golden State hefur unnið 41 leik og tapað 40. Vinni Clippers lokaleikinn og tapi Golden State - fer Clippers áfram vegna betri árangurs í innbyrðisviðureignum. Það sem meira er, getur lið Golden State í besta falli farið í sjöunda sætið í úrslitakeppninni ef liðið vinnur síðasta leikinn og LA Lakers tapar sínum því liðin eru hnífjöfn sem stendur. Cleveland á enn fræðilegan möguleika á að ná öðru sæti Austurdeildarinnar eftir 98-92 sigur á Philadelphia í gær. Orlando lagði Washington 95-89 þrátt fyrir 48 stig frá Antawn Jamison, Atlanta lagði Indiana 118-102, Detroit lagði Toronto 100-84 þar sem Kanadaliðið missti Mo Peterson í meiðsli og gæti það átt eftir að reynast liðinu dýrt í úrslitakeppninni. Síðasta beina útsendingin á NBA TV sjónvarpsstöðinni frá deildarkeppninni verður leikur grannliðanna Orlando og Miami á Flórída. Sjónvarpsstöðin verður með beinar útsendingar frá úrslitakeppninni og verður greint frá þeim hér á Vísi um leið og upplýsingar liggja fyrir.
NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira