Bjartsýni í herbúðum Miami 25. apríl 2007 13:48 Alonzo Mourning vill ekki meina að Miami sé í vandræðum þó liðið hafi tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Chicago NordicPhotos/GettyImages NBA meistarar Miami örvænta ekki þó liðið sé komið 2-0 undir í einvíginu við Chicago Bulls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir stórt tap í gærkvöldi. Leikmenn liðsins eru flestir með gríðarlega reynslu og vilja meina að mikið sé eftir af einvíginu. "Ég hef verið að spila í úrslitakeppni í langan tíma og við höfum allir lent í þessu áður," sagði varamiðherjinn Alonzo Mourning við blaðamenn eftir leikinn. Hann var eini maðurinn í liði Miami sem var sýnilega svekktur þegar leikmenn gengu til búningsherbergja eftir að vera burstaðir af frísku liði Chicago í gær - en hann var rólegri þegar hann veitti viðtal eftir leikinn. "Nú er staðan 2-0 fyrir Chicago og þið (blaðamenn) getið skrifað það sem þið viljið. Þið verðið að gera það sem þið eigið að gera og skrifa um að við séum í vandræðum. Það er það sem fólk vill heyra, en þegar öllu er á botninn hvolft, eru það við sem erum meistararnir og liðið sem fyrr vinnur fjóra leiki fer áfram í næstu umferð. Það hefur enn ekki gerst og nú verðum við að sjá til þess að verja heimavöllinn okkar áður en við tökum næsta skref. Talaðu við mig eftir að við töpum á heimavelli - þá skal ég viðurkenna að við séum í vandræðum," sagði Mourning og glotti. Hann var ekki jafn hress þegar hann gekk af velli í gærkvöld og sagði myndatökumanni að "drulla sér frá." Shaquille O´Neal var ekki á þeim buxunum að brosa eftir tapið í gær. "Þeir yfirspiluðu okkur í kvöld og fyrir því eru engar afsakanir," sagði O´Neal og var í framhaldi af því spurður hvað væri það versta sem lið sem er 2-0 undir gæti gert. "Að leyfa neikvæðum hugsunum að brjótast fram," sagði tröllið. NBA Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Sjá meira
NBA meistarar Miami örvænta ekki þó liðið sé komið 2-0 undir í einvíginu við Chicago Bulls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir stórt tap í gærkvöldi. Leikmenn liðsins eru flestir með gríðarlega reynslu og vilja meina að mikið sé eftir af einvíginu. "Ég hef verið að spila í úrslitakeppni í langan tíma og við höfum allir lent í þessu áður," sagði varamiðherjinn Alonzo Mourning við blaðamenn eftir leikinn. Hann var eini maðurinn í liði Miami sem var sýnilega svekktur þegar leikmenn gengu til búningsherbergja eftir að vera burstaðir af frísku liði Chicago í gær - en hann var rólegri þegar hann veitti viðtal eftir leikinn. "Nú er staðan 2-0 fyrir Chicago og þið (blaðamenn) getið skrifað það sem þið viljið. Þið verðið að gera það sem þið eigið að gera og skrifa um að við séum í vandræðum. Það er það sem fólk vill heyra, en þegar öllu er á botninn hvolft, eru það við sem erum meistararnir og liðið sem fyrr vinnur fjóra leiki fer áfram í næstu umferð. Það hefur enn ekki gerst og nú verðum við að sjá til þess að verja heimavöllinn okkar áður en við tökum næsta skref. Talaðu við mig eftir að við töpum á heimavelli - þá skal ég viðurkenna að við séum í vandræðum," sagði Mourning og glotti. Hann var ekki jafn hress þegar hann gekk af velli í gærkvöld og sagði myndatökumanni að "drulla sér frá." Shaquille O´Neal var ekki á þeim buxunum að brosa eftir tapið í gær. "Þeir yfirspiluðu okkur í kvöld og fyrir því eru engar afsakanir," sagði O´Neal og var í framhaldi af því spurður hvað væri það versta sem lið sem er 2-0 undir gæti gert. "Að leyfa neikvæðum hugsunum að brjótast fram," sagði tröllið.
NBA Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Sjá meira