Bruni í Björgvin Guðjón Helgason skrifar 24. maí 2007 18:45 Gríðarlegir olíueldar loguðu nærri olíuhreinsunarstöð í Björgvin í Noregi í dag. Mikil sprenging varð í olíutanki. Vinnslustöðin hefur verið notuð sem dæmi um þá stöð sem myndi rísa á Vestfjörðum ef af yrði. Mikil sprenging varð í olíutanki í Sløvåg skammt frá olíuvinnslustöðinn í Mongstad nærri Björgvin í Noregi um níu í morgun. Eldsúlurnar stóðu 50 til 60 metra í loft upp og mikinn eitraðan reyk lagði yfir svæðið. Næsta nágrenni var þegar rýmt. Eldurinn var slökktur um tveimur tímum eftir sprenginguna. Enginn týndi lífi og ekki vitað til þess að nokkur hafi slasast alvarlega. Tveir slökkviliðsmenn fengu þó reykeitrun. Að sögn norska ríkisútvarpsins geyma tankarnir þar sem sprengingin varð meðal annars olíu í tankskipum sem hafa farið um og óhreinsaða olíu úr lindum. Sá sem sprakk mun hafa verið í viðgerð. Olíutankarnir í Sløvåg standa nærri olíuvinnslustöð Statoil í Mongstad en hún hefur verið nefnd sem fyrirmynd að olíuvinnslustöð sem nú er rætt um að reisa á Vestfjörðum. Af þeim framkvæmdum er það að frétt að kynningarfundur um olíuhreinsistöðina var haldinn í Þórunarsetrinu á Ísafirði í fyrrakvöld. Þar var Fjóðungssambandi Vestfjarða falið að stýra undirbúningsvinnu vegna byggingu hennar áður en hægt verði að taka afstöðu til þess hvort af henni verði. Nefndin verður skipuð af Fjórðungssambandinu, sveitarfélögunum, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, framkvæmdaaðilanum Íslenskum hátækniðnaði, Fjárfestingarstofu og mögulega iðnaðarráðuneytinu. Gerð verður staðarvalsathugun og samfélagsgreining og verði ákveðið að fara lengra myndi koma til umhverfismat og annað tengt því. Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambandsins, sagði í samtali við fréttastofu að horft væri til staðsetning aí Arnar- eða Dýrafirði. Hann segir ekki gefinn langan tíma í verði og það því unnið hratt. Erlent Fréttir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Gríðarlegir olíueldar loguðu nærri olíuhreinsunarstöð í Björgvin í Noregi í dag. Mikil sprenging varð í olíutanki. Vinnslustöðin hefur verið notuð sem dæmi um þá stöð sem myndi rísa á Vestfjörðum ef af yrði. Mikil sprenging varð í olíutanki í Sløvåg skammt frá olíuvinnslustöðinn í Mongstad nærri Björgvin í Noregi um níu í morgun. Eldsúlurnar stóðu 50 til 60 metra í loft upp og mikinn eitraðan reyk lagði yfir svæðið. Næsta nágrenni var þegar rýmt. Eldurinn var slökktur um tveimur tímum eftir sprenginguna. Enginn týndi lífi og ekki vitað til þess að nokkur hafi slasast alvarlega. Tveir slökkviliðsmenn fengu þó reykeitrun. Að sögn norska ríkisútvarpsins geyma tankarnir þar sem sprengingin varð meðal annars olíu í tankskipum sem hafa farið um og óhreinsaða olíu úr lindum. Sá sem sprakk mun hafa verið í viðgerð. Olíutankarnir í Sløvåg standa nærri olíuvinnslustöð Statoil í Mongstad en hún hefur verið nefnd sem fyrirmynd að olíuvinnslustöð sem nú er rætt um að reisa á Vestfjörðum. Af þeim framkvæmdum er það að frétt að kynningarfundur um olíuhreinsistöðina var haldinn í Þórunarsetrinu á Ísafirði í fyrrakvöld. Þar var Fjóðungssambandi Vestfjarða falið að stýra undirbúningsvinnu vegna byggingu hennar áður en hægt verði að taka afstöðu til þess hvort af henni verði. Nefndin verður skipuð af Fjórðungssambandinu, sveitarfélögunum, Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, framkvæmdaaðilanum Íslenskum hátækniðnaði, Fjárfestingarstofu og mögulega iðnaðarráðuneytinu. Gerð verður staðarvalsathugun og samfélagsgreining og verði ákveðið að fara lengra myndi koma til umhverfismat og annað tengt því. Aðalsteinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssambandsins, sagði í samtali við fréttastofu að horft væri til staðsetning aí Arnar- eða Dýrafirði. Hann segir ekki gefinn langan tíma í verði og það því unnið hratt.
Erlent Fréttir Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira