Kínverjar ögra stefnu um eitt barn Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. maí 2007 14:25 MYND/Getty Images Það færist í vöxt í Kína að almenningur komist hjá stefnu stjórnvalda um eitt barn á fjölskyldu með frjósemislyfjum. Stefna stjórnvalda er sú að kona geti aðeins fætt einu sinni. Fjölburafæðingum hefur hins vegar fjölgað mjög síðustu ár, sérstaklega þar sem aðgengi að frjósemislyfjum er auðvelt. Víða á landbúnaðarsvæðum er eitt barn á fjölskyldu ekki nóg til að hjálpa til við reksturinn. Á fréttavef BBC segir að þess vegna bregði fólk á það ráð að taka frjósemislyfin. Opinberlega sé það ekki rætt, en í lokuðum hópum sé viðurkennt að aðferðinni er beitt til að komast hjá stefnu stjórnvalda.Lögin voru innleidd árið 1980 þegar stjórnvöld óttuðust að ekki væri hægt að fæða fjölgandi þjóð.Þeim er oft fylgt harkalega og sumar konur eru teknar úr sambandi eftir að eignast sitt fyrsta barn. Aðrar konur eru sektaðar eða þvingaðar í fóstureyðingar verði þær ófrískar öðru sinni.Þó eru undantekningar á reglunni. Þjóðernisminnihlutum er heimilt að eignast fleiri en eitt barn. Og í miklu dreifbýli er fjölskyldum leyfilegt að reyna að eignast son ef fyrsta barnið er stúlka.Gremja meirihlutans sem fellur undir stefnuna fer vaxandi og fleiri neita að ríkið geti sagt þeim fyrir verkum. Frjósemislyf virðast því vera lausn þessa hóps þar til breyting verður á lögunum. Erlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
Það færist í vöxt í Kína að almenningur komist hjá stefnu stjórnvalda um eitt barn á fjölskyldu með frjósemislyfjum. Stefna stjórnvalda er sú að kona geti aðeins fætt einu sinni. Fjölburafæðingum hefur hins vegar fjölgað mjög síðustu ár, sérstaklega þar sem aðgengi að frjósemislyfjum er auðvelt. Víða á landbúnaðarsvæðum er eitt barn á fjölskyldu ekki nóg til að hjálpa til við reksturinn. Á fréttavef BBC segir að þess vegna bregði fólk á það ráð að taka frjósemislyfin. Opinberlega sé það ekki rætt, en í lokuðum hópum sé viðurkennt að aðferðinni er beitt til að komast hjá stefnu stjórnvalda.Lögin voru innleidd árið 1980 þegar stjórnvöld óttuðust að ekki væri hægt að fæða fjölgandi þjóð.Þeim er oft fylgt harkalega og sumar konur eru teknar úr sambandi eftir að eignast sitt fyrsta barn. Aðrar konur eru sektaðar eða þvingaðar í fóstureyðingar verði þær ófrískar öðru sinni.Þó eru undantekningar á reglunni. Þjóðernisminnihlutum er heimilt að eignast fleiri en eitt barn. Og í miklu dreifbýli er fjölskyldum leyfilegt að reyna að eignast son ef fyrsta barnið er stúlka.Gremja meirihlutans sem fellur undir stefnuna fer vaxandi og fleiri neita að ríkið geti sagt þeim fyrir verkum. Frjósemislyf virðast því vera lausn þessa hóps þar til breyting verður á lögunum.
Erlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira