Ísraelar vissu að sex daga stríðið var ólöglegt Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. maí 2007 16:58 Palestínumenn og ísraelskir friðarsinnar fylgjast með ísraelskri jarðýtu sem vinnur að stækkun landnámabyggðarinnar í Efrat. MYND/AFP Háttsettur lögfræðingur sem varaði ríkisstjórn Ísraels við því að það væri ólöglegt að byggja gyðingabyggð á hernumdum svæðum Palestínumanna eftir sex daga stríðið árið 1967, hefur nú í fyrsta sinn komið fram og sagt að hann trúi að hann hafi haft rétt fyrir sér. Theodor Meron var lagalegur ráðgjafi utanríkisráðherra ísraels á þessum tíma. Hann er í dag einn virtasti dómari á alþjóðavísu. Yfirlýsing hans er áfall fyrir Ísraela sem hafa haldið því fram að landnemabyggðin hafi ekki brotið gegn alþjóðalögum. Í júní munu Ísraelar fagna því að 40 ár eru frá stríðinu. Breska blaðiði Independent hefur undir höndum afrit af leyniskjali sem Meron ritaði stjórnvöldum og var merkt sem afar áríðandi. Í því segir að uppbyggingin brjóti gegn ákvæðum fjórða Genfarsáttmálans. Meron komst lífs af úr útrýmingarbúðum Gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er nú er forseti Alþjóða stríðsglæpadómstólsins og dæmir í málefnum fyrrum Júglóslavíu. Hann sagði veru gyðinga á Vesturbakkanum vera helsta vandamálið sem hamlaði friði á svæðinu. „Ég hefði komist að sömu niðurstöðu í dag." Í það minnsta 240 þúsund Gyðingar búa á Vesturbakkanum. Rökin fyrir því að landnámabyggðin sé ólögleg er tilgreind í ályktun Sameinuðu þjóðanna og í plaggi frá Alþjóðadómsstólnum sem fordæmdi múrinn sem reistur var á svæðinu árið 2004. Minnisblaðið var skrifað í September 1967 þegar stjórnvöld í Ísrael voru að íhuga gyðingabyggð á Vesturbakkanum og á Gólanhæðum sem hernumdar voru í sex daga stríðinu í Sýrlandi. Í því sagði að alþjóðasamfélagið hefði hafnað rökunum um að vesturbakkinn væri ekki „venjulegt hernumið svæði." Staða Ísraela í heild væri sú að þeir væru íbúar á hernumdu svæði. Erlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
Háttsettur lögfræðingur sem varaði ríkisstjórn Ísraels við því að það væri ólöglegt að byggja gyðingabyggð á hernumdum svæðum Palestínumanna eftir sex daga stríðið árið 1967, hefur nú í fyrsta sinn komið fram og sagt að hann trúi að hann hafi haft rétt fyrir sér. Theodor Meron var lagalegur ráðgjafi utanríkisráðherra ísraels á þessum tíma. Hann er í dag einn virtasti dómari á alþjóðavísu. Yfirlýsing hans er áfall fyrir Ísraela sem hafa haldið því fram að landnemabyggðin hafi ekki brotið gegn alþjóðalögum. Í júní munu Ísraelar fagna því að 40 ár eru frá stríðinu. Breska blaðiði Independent hefur undir höndum afrit af leyniskjali sem Meron ritaði stjórnvöldum og var merkt sem afar áríðandi. Í því segir að uppbyggingin brjóti gegn ákvæðum fjórða Genfarsáttmálans. Meron komst lífs af úr útrýmingarbúðum Gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er nú er forseti Alþjóða stríðsglæpadómstólsins og dæmir í málefnum fyrrum Júglóslavíu. Hann sagði veru gyðinga á Vesturbakkanum vera helsta vandamálið sem hamlaði friði á svæðinu. „Ég hefði komist að sömu niðurstöðu í dag." Í það minnsta 240 þúsund Gyðingar búa á Vesturbakkanum. Rökin fyrir því að landnámabyggðin sé ólögleg er tilgreind í ályktun Sameinuðu þjóðanna og í plaggi frá Alþjóðadómsstólnum sem fordæmdi múrinn sem reistur var á svæðinu árið 2004. Minnisblaðið var skrifað í September 1967 þegar stjórnvöld í Ísrael voru að íhuga gyðingabyggð á Vesturbakkanum og á Gólanhæðum sem hernumdar voru í sex daga stríðinu í Sýrlandi. Í því sagði að alþjóðasamfélagið hefði hafnað rökunum um að vesturbakkinn væri ekki „venjulegt hernumið svæði." Staða Ísraela í heild væri sú að þeir væru íbúar á hernumdu svæði.
Erlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira