Spænska lögreglan gerir hryðjuverkaáhlaup Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 28. maí 2007 18:57 Fimmtán manns sem grunaðir eru um að vera nýliðar í íslömskum baráttusamtökun voru handteknir í röð áhlaupa Spænsku lögreglunnar í dag. Um 100 manns hafa verið handteknir á Spáni vegna gruns um tengsl við hryðjuverk frá árinu 2004 þegar mannskæðar sprengjuárásir voru gerðar í fjórum lestum í Madrid. Flestir voru handteknir í íbúð í Barcelona en lögreglan gerði einnig áhlaup í Malaga og bæ skammt suður af Madrid. Mennirnir voru flestir frá Marocco, en tveir Alsírbúar eru í hópnum. Þeir eru grunaðir um að hafa reynt að bera út boðskap um heilagt stríð og slá dýrðarljóma á öfgatrú Íslam. Hópurinn mun hafa tengst mismunandi hryðjuverkasamtökum í Norður Afríku og Írak. Hald var lagt á ýmis skjöl, dagbækur og tölvugögn sem innihéldu boðskap um heilagt stríð. Þá voru GSM símar mannanna haldlagðir. Frá árinu 2004 þegar lestarsprengjur grönduðu 191 í Madríd hefur spænska lögreglan handtekið yfir 100 grunaða íslamska öfgamenn. Í þeim aðgerðum hafa meðal annars komið í ljós áform um að sprengja hæstarétt í Madrid. Nú standa yfir réttarhöld yfir mönnunum 29 sem grunaðir eru um árásirnar í Madrid. Hryðjuverkasamtök Al Kaída eru talin standa á bakvið þær. Öryggi hefur verið hert í norðurhluta landsins þar sem fjöldi múslima er töluverður. Fréttaskýrendur segja aðgerðirnar hins vegar ekki lýsa aðvofandi hættu á hryðjuverkum á Spáni. Mun meiri nýliðun hafi verið hjá íslömskum öfgahópum vegna Afghanistan og Bosníu á níunda og tíunda áratugnum. Erlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Fimmtán manns sem grunaðir eru um að vera nýliðar í íslömskum baráttusamtökun voru handteknir í röð áhlaupa Spænsku lögreglunnar í dag. Um 100 manns hafa verið handteknir á Spáni vegna gruns um tengsl við hryðjuverk frá árinu 2004 þegar mannskæðar sprengjuárásir voru gerðar í fjórum lestum í Madrid. Flestir voru handteknir í íbúð í Barcelona en lögreglan gerði einnig áhlaup í Malaga og bæ skammt suður af Madrid. Mennirnir voru flestir frá Marocco, en tveir Alsírbúar eru í hópnum. Þeir eru grunaðir um að hafa reynt að bera út boðskap um heilagt stríð og slá dýrðarljóma á öfgatrú Íslam. Hópurinn mun hafa tengst mismunandi hryðjuverkasamtökum í Norður Afríku og Írak. Hald var lagt á ýmis skjöl, dagbækur og tölvugögn sem innihéldu boðskap um heilagt stríð. Þá voru GSM símar mannanna haldlagðir. Frá árinu 2004 þegar lestarsprengjur grönduðu 191 í Madríd hefur spænska lögreglan handtekið yfir 100 grunaða íslamska öfgamenn. Í þeim aðgerðum hafa meðal annars komið í ljós áform um að sprengja hæstarétt í Madrid. Nú standa yfir réttarhöld yfir mönnunum 29 sem grunaðir eru um árásirnar í Madrid. Hryðjuverkasamtök Al Kaída eru talin standa á bakvið þær. Öryggi hefur verið hert í norðurhluta landsins þar sem fjöldi múslima er töluverður. Fréttaskýrendur segja aðgerðirnar hins vegar ekki lýsa aðvofandi hættu á hryðjuverkum á Spáni. Mun meiri nýliðun hafi verið hjá íslömskum öfgahópum vegna Afghanistan og Bosníu á níunda og tíunda áratugnum.
Erlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna