Öryggisráðið myndar sérstakan dómstól í máli Hariri Jónas Haraldsson skrifar 31. maí 2007 06:58 Frá jarðarför Hariri. MYND/AFP Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær að mynda sérstakan dómstól til þess að dæma í máli þeirra sem myrtu fyrrum forsætisráðherra Líbanon. Dómstóllinn er mikið deiluefni í Líbanon. Stjórnvöld þar í landi hafa nú til tíunda júní til þess að samþykkja hann. Ef það er ekki gert getur öryggisráðið stofsett sjálfstæðan dómstól sem myndi rannsaka málið. Nokkur lönd voru á móti því að setja upp dómstólinn og sögðu ástandið í landinu svo eldfimt að það væri betur látið ógert. Rafik Hariri var myrtur í sprengjuárás þann 14. febrúar árið 2005. 22 til viðbótar létu lífið í henni. Fjórir líbanskir herforingjar, sem eru taldir styðja Sýrland, hafa verið í gæsluvarðhaldi í meira en ár vegna árásarinnar. Almennt er talið að Sýrland hafi komið nálægt morðinu á Hariri og þurftu fulltrúar þess að yfirgefa Líbanon eftir mikil mótmæli eftir morðið á Hariri. Sýrland sagði um dómstólinn að hann stefndi sjálfstæði Líbanon í hættu og gæti aukið á óstöðugleika í landinu. Forsætisráðherra Líbanon, Fouad Siniora, tók stofnun dómstólsins hins vegar fagnandi. Hann sagði stofnun dómstólsins ekki sigur einnar fylkingar yfir annarri heldur sigur allra Líbana. Erlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær að mynda sérstakan dómstól til þess að dæma í máli þeirra sem myrtu fyrrum forsætisráðherra Líbanon. Dómstóllinn er mikið deiluefni í Líbanon. Stjórnvöld þar í landi hafa nú til tíunda júní til þess að samþykkja hann. Ef það er ekki gert getur öryggisráðið stofsett sjálfstæðan dómstól sem myndi rannsaka málið. Nokkur lönd voru á móti því að setja upp dómstólinn og sögðu ástandið í landinu svo eldfimt að það væri betur látið ógert. Rafik Hariri var myrtur í sprengjuárás þann 14. febrúar árið 2005. 22 til viðbótar létu lífið í henni. Fjórir líbanskir herforingjar, sem eru taldir styðja Sýrland, hafa verið í gæsluvarðhaldi í meira en ár vegna árásarinnar. Almennt er talið að Sýrland hafi komið nálægt morðinu á Hariri og þurftu fulltrúar þess að yfirgefa Líbanon eftir mikil mótmæli eftir morðið á Hariri. Sýrland sagði um dómstólinn að hann stefndi sjálfstæði Líbanon í hættu og gæti aukið á óstöðugleika í landinu. Forsætisráðherra Líbanon, Fouad Siniora, tók stofnun dómstólsins hins vegar fagnandi. Hann sagði stofnun dómstólsins ekki sigur einnar fylkingar yfir annarri heldur sigur allra Líbana.
Erlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira