Síðustu leikir La Liga á Spáni eru að hefjast. Þrjú lið eiga möguleika á titlinum þetta árið. Real Madrid nægir að sigra Mallorca á heimavelli til að hreppa titilinn. Barcelona þarf að treysta á að Madrid tapi stigum á meðan þeir vinna Gimastic á útilvelli.
Sevilla á líka möguleika á titlinum en þá þurfa þeir að vinna Villareal og treysta á að Madrid og Barcelona tapi sínum leikjum.
Real Madrid - Mallorca er í beinni á Sýn
Gimnastic - Barcelona er í beinni á Sýn Extra