Erfðasýni hefur verið tekið til að athuga möguleikann á því hvort að stelpan gæti verið dóttir Jessie Davis, 26 ára konu sem hefur nú verið saknað í viku. Lögreglan hefur engan grunaðan um að hafa brottnumið konuna.
Erfðasýni hefur verið tekið til að athuga möguleikann á því hvort að stelpan gæti verið dóttir Jessie Davis, 26 ára konu sem hefur nú verið saknað í viku. Lögreglan hefur engan grunaðan um að hafa brottnumið konuna.