Sókn á Rússlandsmarkað Guðjón Helgason skrifar 8. júlí 2007 18:45 Íslenska orkufyrirtækið ENEX sér fyrir sér sókn á rússneskan markað á næstunni með hjálp öflugra samstarfsaðila. Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir ýmsa möguelika felast í jarðhitasvæðum Rússa. Fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja kynntu starfsemi sína fyrir rússneskum sérfræðingum og ráðamönnum á orku- og umhverfisráðstefnu í Mosvku í vikunni. Orku- og umhverfisráðstefnan Útflutningsráðs Íslands var haldin í húsakynnum Verslunarráðs í Moskvu á fimmtudaginn. Þar voru fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja að kynna sig og sína starfsemi fyrir áhugasömum Rússum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, setti ráðstefnuna. Hann segist viss um af samstarfi geti orðið miðað við viðtökur Rússanna. Á ráðstefnunni séu 70 - 80 áhugasamir Rússar. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir fyrirtækið rétt að byrja að kanna möguleikana í Rússlandi. Þar séu þekkt jarðhitasvæði, til dæmis háhitasvæði í Kamtchatka. Einnig séu mörg lághitasvæði í landinu sem henti vel til hitaveitu og gætu gagnast vel. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri orkufyrirtækisins ENEX, segir það leita að öflugum samstarfsaðila í Rússlandi og rússnesk yfirvöld hafi lýst yfir áhuga á samstarfi. Fyrirtækið hafi frá því í fyrra unnið með sendiráði Rússa á Íslandi, sendiráði Íslendinga í Moskvu og Útflutningsráði að því að koma á samvinnu og nú sé horft til þess að farið verið frá Moskvu nú með ákveðið verkefni í farteskinu en ekki sé rétt að tjá sig um það fyrr en því verði landað. Fulltrúar Háskóla Íslands og Orkuskólans á Akureyri voru einnig á ráðstefnunni. Þorseteinn Ingi Sigfússon, sem tók í síðasta mánuði við Alheimsorkuverðlaununum úr hendi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Pétursborg segir Orkuskólann, RES, hafa sýnt mikið frumkvæði í að afla samstarfsaðila í Rússlandi, þar á meðal MGIMO, virtum háskóla í Rússlandi. Skipts verði á námsmönnum við hann og aðra skóla. Þorsteinn segir þetta sterakn skóla, hluta af Moskvu-háskóla - þarna séu einnig þjálfaðir diplómatar Rússa í framtíðinni og áherslan sé nú lögð á orkumál. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
Íslenska orkufyrirtækið ENEX sér fyrir sér sókn á rússneskan markað á næstunni með hjálp öflugra samstarfsaðila. Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur segir ýmsa möguelika felast í jarðhitasvæðum Rússa. Fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja kynntu starfsemi sína fyrir rússneskum sérfræðingum og ráðamönnum á orku- og umhverfisráðstefnu í Mosvku í vikunni. Orku- og umhverfisráðstefnan Útflutningsráðs Íslands var haldin í húsakynnum Verslunarráðs í Moskvu á fimmtudaginn. Þar voru fulltrúar íslenskra orkufyrirtækja að kynna sig og sína starfsemi fyrir áhugasömum Rússum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, setti ráðstefnuna. Hann segist viss um af samstarfi geti orðið miðað við viðtökur Rússanna. Á ráðstefnunni séu 70 - 80 áhugasamir Rússar. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir fyrirtækið rétt að byrja að kanna möguleikana í Rússlandi. Þar séu þekkt jarðhitasvæði, til dæmis háhitasvæði í Kamtchatka. Einnig séu mörg lághitasvæði í landinu sem henti vel til hitaveitu og gætu gagnast vel. Lárus Elíasson, framkvæmdastjóri orkufyrirtækisins ENEX, segir það leita að öflugum samstarfsaðila í Rússlandi og rússnesk yfirvöld hafi lýst yfir áhuga á samstarfi. Fyrirtækið hafi frá því í fyrra unnið með sendiráði Rússa á Íslandi, sendiráði Íslendinga í Moskvu og Útflutningsráði að því að koma á samvinnu og nú sé horft til þess að farið verið frá Moskvu nú með ákveðið verkefni í farteskinu en ekki sé rétt að tjá sig um það fyrr en því verði landað. Fulltrúar Háskóla Íslands og Orkuskólans á Akureyri voru einnig á ráðstefnunni. Þorseteinn Ingi Sigfússon, sem tók í síðasta mánuði við Alheimsorkuverðlaununum úr hendi Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Pétursborg segir Orkuskólann, RES, hafa sýnt mikið frumkvæði í að afla samstarfsaðila í Rússlandi, þar á meðal MGIMO, virtum háskóla í Rússlandi. Skipts verði á námsmönnum við hann og aðra skóla. Þorsteinn segir þetta sterakn skóla, hluta af Moskvu-háskóla - þarna séu einnig þjálfaðir diplómatar Rússa í framtíðinni og áherslan sé nú lögð á orkumál.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira