Í hádeginu var dregið í undanúrslit í bikarkeppni karla í knattspyrnu. Íslandsmeistararnir í FH úr Hafnarfirði mæta Breiðblik og Fylkismenn mæta 1.deildar liðinu Fjölni.
Leikirnir fara fram þann 2. og 3. september á Laugardalsvelli.
VISA-Bikarinn: FH mætir Breiðablik - Fylkir fékk Fjölni

Mest lesið



Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn

Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn


Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn



Frá Skagafirði á Akranes
Körfubolti
