Sigurbergur tryggði Haukum jafntefli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2007 21:57 Gunnar Berg Viktorsson Haukamaður tekur hér hraustlega á Filip Kliszczyk, leikmanni Fram. Mynd/Eyþór Sigurbergur Sveinsson tryggði Haukum jafntefli gegn Fram í N1-deild karla með „buzzer"-marki í leikslok. Andri Berg Haraldsson hafði tíu sekúndum áður fengið tækifæri til að gulltryggja Fram sigurinn í leiknum en Magnús Sigmundsson varði vel frá honum. Lokamínúta leiksins var æsispennandi. Fram var með tveggja marka forystu þegar tvær mínútur voru til leiksloka en Haukar náðu þá að minnka muninn. Magnús varði í næstu sókn frá Jóhanni Gunnari Einarssyni. Þegar 45 sekúndur voru eftir varði hins vegar Björgvin Gústavsson glæsilega frá Halldóri Ingólfssyni Haukamanni sem var kominn einn í gegnum vörn Framara. Þar með virtist sigurinn tryggður en Framarar fóru illa að ráði sínu í lokasókninni og Haukar refsuðu fyrir það. Staðan í hálfleik var 14-13, Haukum í vil. Þeir voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik en Framarar tóku völdin í þeim síðari. Mest var forysta þeirra þrjú mörk, í stöðunni 27-24. Þetta voru fyrstu stigin sem liðin tapa á tímabilinu en þau höfðu bæði unnið leiki sína tvo til þessa. Stjarnan er því eina liðið í deildinni sem er með fullt hús stiga og er á toppi deildarinnar með sex stig. Fram og Haukar koma næstir með fimm stig. Íslandsmeistarar Vals eru í næstneðsta sæti með núll stig eftir þrjá leiki. Fram-Haukar 29-29 (13-14) Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 9, Hjörtur Hinriksson 6, Jóhann Gunnar Einarsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Filip Kliszczyk 2, Einar Ingi Hrafnsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannesson 2. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 5, Sigurbergur Sveinsson 5, Jón Karl Björnsson 4, Gísli Jón Þórisson 3, Gunnar Berg Viktorsson 3, Freyr Brynjarsson 2, Andri Stefan 2, Arnar Pétursson 2, Pétur Pálsson 1, Arnar Jón Agnarsson 1, Þröstur Þráinsson 1. Sjá einnig:Björgvin: Aular að klúðra þessuAron: Hefur verið góð byrjun á mótinu Olís-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
Sigurbergur Sveinsson tryggði Haukum jafntefli gegn Fram í N1-deild karla með „buzzer"-marki í leikslok. Andri Berg Haraldsson hafði tíu sekúndum áður fengið tækifæri til að gulltryggja Fram sigurinn í leiknum en Magnús Sigmundsson varði vel frá honum. Lokamínúta leiksins var æsispennandi. Fram var með tveggja marka forystu þegar tvær mínútur voru til leiksloka en Haukar náðu þá að minnka muninn. Magnús varði í næstu sókn frá Jóhanni Gunnari Einarssyni. Þegar 45 sekúndur voru eftir varði hins vegar Björgvin Gústavsson glæsilega frá Halldóri Ingólfssyni Haukamanni sem var kominn einn í gegnum vörn Framara. Þar með virtist sigurinn tryggður en Framarar fóru illa að ráði sínu í lokasókninni og Haukar refsuðu fyrir það. Staðan í hálfleik var 14-13, Haukum í vil. Þeir voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik en Framarar tóku völdin í þeim síðari. Mest var forysta þeirra þrjú mörk, í stöðunni 27-24. Þetta voru fyrstu stigin sem liðin tapa á tímabilinu en þau höfðu bæði unnið leiki sína tvo til þessa. Stjarnan er því eina liðið í deildinni sem er með fullt hús stiga og er á toppi deildarinnar með sex stig. Fram og Haukar koma næstir með fimm stig. Íslandsmeistarar Vals eru í næstneðsta sæti með núll stig eftir þrjá leiki. Fram-Haukar 29-29 (13-14) Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 9, Hjörtur Hinriksson 6, Jóhann Gunnar Einarsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Filip Kliszczyk 2, Einar Ingi Hrafnsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannesson 2. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 5, Sigurbergur Sveinsson 5, Jón Karl Björnsson 4, Gísli Jón Þórisson 3, Gunnar Berg Viktorsson 3, Freyr Brynjarsson 2, Andri Stefan 2, Arnar Pétursson 2, Pétur Pálsson 1, Arnar Jón Agnarsson 1, Þröstur Þráinsson 1. Sjá einnig:Björgvin: Aular að klúðra þessuAron: Hefur verið góð byrjun á mótinu
Olís-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira