Hverjir eru mennirnir í Fáskrúðsfjarðarmálinu? Andri Ólafsson skrifar 18. október 2007 20:47 Fáskrúðsfjarðarmálið er eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Fjöldi lögreglumanna hefur unnið að málinu í meira en eitt ár. Rannsóknin náði hámarki þegar hópur sérsveitarmanna gerði atlögu að seglskútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn, en skútan sigldi hingað til lands með metmagn af amfetamíni og e-pillur innanborðs. Rannsóknin hefur fyrst og fremst beinst að átta Íslendingum, þar af tveimur sem taldir eru höfðuðpaurar málsins.Þeir sem eru í gæsluvarðhaldi: Einar Jökull Einarsson: Fæddur 1980. Meintur höfuðpaur. Sá eini sem er enn í einangrun. Grunaður um að hafa skipulagt og stýrt smyglinu. Bjarni Hrafnkelsson: Fæddur 1972. Meintur höfuðpaur. Kominn í lausagæslu. Grunaður um fjármögnun og undirbúning. Hefur áður hlotið dóm fyrir sipulagningu á stórfelldu fíkniefnasmygli hingað til lands. Guðbjarni Traustason: Fæddur 1982. Sigldi skútunni til Íslands. Er sjómaður úr Sandgerði. Kominn í lausagæslu. Talinn tengjast málinu í gegnum Einar Jökul Einarsson. Marinó Einar Árnason: Fæddur 1984. Kom keyrandi á bílaleigubíl til Fáskrúðsfjarðar til móts við þá Guðbjarna og Alvar daginn sem þeir komu siglandi þangað. Kominn í lausagæslu. Birgir Páll Marteinsson: Fæddur 1982. Situr í gæsluvarðhaldi í Færeyjum. Beðinn um að taka við tveim kílóum af amfetamíni frá Guðbjarna og Alvari þegar skúta þeirra kom þar við á leið til Íslands.Þessi afplánar dóm: Alvar Óskarsson: Fæddur 1982. Góðvinur Einars Jökuls. Var í skútunni sem siglt var frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar. Hann er laus úr einangrun en hefur hafið afplánun á dómi vegna annars máls.Þessir eru lausir: Logi Freyr Einarsson: Fæddur 1976. Eldri bróðir Einars Jökuls. Greiddi hafnargjöld af skútunni Lucky Day sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar frá Noregi fyrir tveimur árum. Talinn hafa aðstoðað við að útvega skútuna sem Guðbjarni og Alvar sigldu til Íslands. Arnar Gústafsson: Fæddur 1980. Sá síðasti til að verða handtekinn. Fór í nokkrar ferðir til Danmerkur með Einari Jökli skömmu áður en skútan hélt til Íslands drekkhlaðinn af amfetamíni og e-pillum. Var leystur úr haldi nokkrum dögum eftir að hann var handtekinn. Pólstjörnumálið Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Fáskrúðsfjarðarmálið er eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Fjöldi lögreglumanna hefur unnið að málinu í meira en eitt ár. Rannsóknin náði hámarki þegar hópur sérsveitarmanna gerði atlögu að seglskútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn, en skútan sigldi hingað til lands með metmagn af amfetamíni og e-pillur innanborðs. Rannsóknin hefur fyrst og fremst beinst að átta Íslendingum, þar af tveimur sem taldir eru höfðuðpaurar málsins.Þeir sem eru í gæsluvarðhaldi: Einar Jökull Einarsson: Fæddur 1980. Meintur höfuðpaur. Sá eini sem er enn í einangrun. Grunaður um að hafa skipulagt og stýrt smyglinu. Bjarni Hrafnkelsson: Fæddur 1972. Meintur höfuðpaur. Kominn í lausagæslu. Grunaður um fjármögnun og undirbúning. Hefur áður hlotið dóm fyrir sipulagningu á stórfelldu fíkniefnasmygli hingað til lands. Guðbjarni Traustason: Fæddur 1982. Sigldi skútunni til Íslands. Er sjómaður úr Sandgerði. Kominn í lausagæslu. Talinn tengjast málinu í gegnum Einar Jökul Einarsson. Marinó Einar Árnason: Fæddur 1984. Kom keyrandi á bílaleigubíl til Fáskrúðsfjarðar til móts við þá Guðbjarna og Alvar daginn sem þeir komu siglandi þangað. Kominn í lausagæslu. Birgir Páll Marteinsson: Fæddur 1982. Situr í gæsluvarðhaldi í Færeyjum. Beðinn um að taka við tveim kílóum af amfetamíni frá Guðbjarna og Alvari þegar skúta þeirra kom þar við á leið til Íslands.Þessi afplánar dóm: Alvar Óskarsson: Fæddur 1982. Góðvinur Einars Jökuls. Var í skútunni sem siglt var frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar. Hann er laus úr einangrun en hefur hafið afplánun á dómi vegna annars máls.Þessir eru lausir: Logi Freyr Einarsson: Fæddur 1976. Eldri bróðir Einars Jökuls. Greiddi hafnargjöld af skútunni Lucky Day sem siglt var til Fáskrúðsfjarðar frá Noregi fyrir tveimur árum. Talinn hafa aðstoðað við að útvega skútuna sem Guðbjarni og Alvar sigldu til Íslands. Arnar Gústafsson: Fæddur 1980. Sá síðasti til að verða handtekinn. Fór í nokkrar ferðir til Danmerkur með Einari Jökli skömmu áður en skútan hélt til Íslands drekkhlaðinn af amfetamíni og e-pillum. Var leystur úr haldi nokkrum dögum eftir að hann var handtekinn.
Pólstjörnumálið Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum