Föðurmorðingjar aftur á ferð Guðjón Helgason skrifar 19. október 2007 19:05 Benazir Bhúttó, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, segir forna fjendur fjölskyldu sinnar hafa reynt að ráða sig af dögum í gærkvöldi. Minnst 130 manns týndu lífi í tveimur sprengingum nærri bílalest Bhúttó í Karachi. Benazir Bhúttó var fagnað við heimkomuna í gær eftir átta ára sjálfskipaða útlegð. Fjölmennt var nærri bílaest hennar í Karachi í gærkvöldi þegar tvær spreningar urðu. Minnst 130 lágu í valnum og fjölmargir særðir. Bhúttó sjálfa sakaði ekki. Sprengjuárásin ein sú mannskæðasta í sögu landsins. Vitað var að líf forsætisráðherrans fyrrverandi væri í hættu enda mörg samtök herskárra múslima hótað að myrða hana eftir ummæli um stuðning við stríðið gegn hryðjuverkum. Engir hafa lýst ódæðinu á hendur sér en lögreglu grunar að einn maður hafi verið að verki - fyrst hafi hann hent handsprengju að bílalestinni og síðan sprengt sig í loft upp. Bhúttó segist tilræðismennina hafa auðsýnt heigulsskap. Slík árás hefði ekki verið gerð fyrr gegn stjórnmálaleiðtoga í Pakistan. Enginn sannur múslimi gæti hafa staðið að baki ódæðinu því það stríddi gegn trúnni að myrða konur og saklaust fólk. Bhúttó sjálf segist sannfærð um að stuðningmenn Mohammeds Zia-ul-Haq, fyrrverandi einræðisherra Pakistans, hafi verið að verki. Herforingjastjórn hans var við völd í níu ár - eða þar til herforinginn fórst í flugslysi 1988. Zia-ul-Haq bolaði föður Bhútto, Zulfikar Ali Bhúttó, forsætisráðherra, frá völdum 1977 og lét hengja hann tveimur árum síðar. Ljóst er að spennan á eftir að magnast í Pakistan næstu misserin - en kosið verður til þings í janúar. Bhúttó sækist þá eftir forsætisráðherraembættinu. Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira
Benazir Bhúttó, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, segir forna fjendur fjölskyldu sinnar hafa reynt að ráða sig af dögum í gærkvöldi. Minnst 130 manns týndu lífi í tveimur sprengingum nærri bílalest Bhúttó í Karachi. Benazir Bhúttó var fagnað við heimkomuna í gær eftir átta ára sjálfskipaða útlegð. Fjölmennt var nærri bílaest hennar í Karachi í gærkvöldi þegar tvær spreningar urðu. Minnst 130 lágu í valnum og fjölmargir særðir. Bhúttó sjálfa sakaði ekki. Sprengjuárásin ein sú mannskæðasta í sögu landsins. Vitað var að líf forsætisráðherrans fyrrverandi væri í hættu enda mörg samtök herskárra múslima hótað að myrða hana eftir ummæli um stuðning við stríðið gegn hryðjuverkum. Engir hafa lýst ódæðinu á hendur sér en lögreglu grunar að einn maður hafi verið að verki - fyrst hafi hann hent handsprengju að bílalestinni og síðan sprengt sig í loft upp. Bhúttó segist tilræðismennina hafa auðsýnt heigulsskap. Slík árás hefði ekki verið gerð fyrr gegn stjórnmálaleiðtoga í Pakistan. Enginn sannur múslimi gæti hafa staðið að baki ódæðinu því það stríddi gegn trúnni að myrða konur og saklaust fólk. Bhúttó sjálf segist sannfærð um að stuðningmenn Mohammeds Zia-ul-Haq, fyrrverandi einræðisherra Pakistans, hafi verið að verki. Herforingjastjórn hans var við völd í níu ár - eða þar til herforinginn fórst í flugslysi 1988. Zia-ul-Haq bolaði föður Bhútto, Zulfikar Ali Bhúttó, forsætisráðherra, frá völdum 1977 og lét hengja hann tveimur árum síðar. Ljóst er að spennan á eftir að magnast í Pakistan næstu misserin - en kosið verður til þings í janúar. Bhúttó sækist þá eftir forsætisráðherraembættinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sjá meira