
Fótbolti
Eiður í hóp Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem sækir Valladolid heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Eiður verður líklega á varamannabekk Barcelona annan leikinn í röð.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×