
Fótbolti
Cuper rekinn frá Betis

Spænska félagið Real Betis rak í dag þjálfara sinn Hector Cuper úr starfi eftir að liðið tapaði 2-0 fyrir Atletico á heimavelli í gær. Liðið er í næstneðsta sæti deildarinnar og þar með líkur aðeins rúmlega fjögurra mánaða starfi Cuper hjá félaginu.
Mest lesið


Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið
Enski boltinn







„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti

Tatum með slitna hásin
Körfubolti
Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
×
Mest lesið


Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið
Enski boltinn







„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti

Tatum með slitna hásin
Körfubolti