Stoudemire skoraði 42 stig 5. desember 2007 09:43 Steve Nash er hér að smella út einni af sautján stoðsendingum sínum í Indiana í nótt NordicPhotos/GettyImages Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Amare Stoudemire skoraði 42 stig og hirti 13 fráköst fyrir Phoenix þegar liðið lagði Indiana 121-117 á útivelli. Steve Nash skorði 18 stig í leiknum og gaf 17 stoðsendingar en Jermaine O´Neal skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana og Jamaal Tinsley skoraði 19 stig og gaf 12 stoðsendingar. Detroit vann fremur fyrirhafnarlítinn sigur á Atlanta á útivelli 106-95 og var þetta 30. sigur Detroit á Atlanta í síðustu 40 viðureignum liðanna á liðlega áratug. Tayshaun Prince skoraði 23 stig fyrir jafnt lið Detroit en Josh Childress skoraði 18 fyrir Atlanta. New Jersey vann auðveldan útisigur á Cleveland 100-79 þar sem heimamenn voru enn án LeBron James sem er meiddur. Richard Jefferson skoraði 36 stig fyrir New Jersey en Shannon Brown átti sinn besta leik á ferlinum með Cleveland og skoraði 20 stig eftir að hafa verið í byrjunarliðinu í fyrsta sinn. Cleveland er nú komið með neikvætt vinningshlutfall (9-10) og hefur tapað fjórum leikjum í röð. LA Lakers vann auðveldan útisigur á Minnesota 116-95 þar sem Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 20 stig þrátt fyrir að vera með flensu. Sebastian Telfair skoraði 16 stig fyrir Minnesota sem hefur aðeins unnið 2 af fyrstu 16 leikjum sínum í deildinni. Sacramento vann þriðja stóra leikinn sinn á heimavelli á stuttum tíma þegar liðið skellti Utah Jazz 117-107. Liðið hefur nú skellt San Antonio, Houston og nú Utah á heimavelli á síðustu dögum. Sigurinn í nótt var þó dýr því liðið missti enn eina stjörnuna í meiðsli - nú stigahæsta manninn sinn Kevin Martin. Deron Williams var atkvæðamestur gestanna með 30 stig og 7 stoðsendingar en Kevin Martin lauk keppni með 25 stig hjá Sacramento þrátt fyrir að fara meiddur af velli í þriðja leikhluta. Talið er að Martin verði frá meira og minna út desember. Loks vann Milwaukee góðan útisigur á LA Clippers 87-78 þar sem Michael Redd skoraði 25 stig fyrir Milwaukee en Corey Maggette setti 20 fyrir Clippers. Milwaukee hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir leikinn í nótt, en Clippers hefur nú tapað sex í röð þar sem nokkrir af lykilmönnum liðsins eru meiddir. NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Amare Stoudemire skoraði 42 stig og hirti 13 fráköst fyrir Phoenix þegar liðið lagði Indiana 121-117 á útivelli. Steve Nash skorði 18 stig í leiknum og gaf 17 stoðsendingar en Jermaine O´Neal skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana og Jamaal Tinsley skoraði 19 stig og gaf 12 stoðsendingar. Detroit vann fremur fyrirhafnarlítinn sigur á Atlanta á útivelli 106-95 og var þetta 30. sigur Detroit á Atlanta í síðustu 40 viðureignum liðanna á liðlega áratug. Tayshaun Prince skoraði 23 stig fyrir jafnt lið Detroit en Josh Childress skoraði 18 fyrir Atlanta. New Jersey vann auðveldan útisigur á Cleveland 100-79 þar sem heimamenn voru enn án LeBron James sem er meiddur. Richard Jefferson skoraði 36 stig fyrir New Jersey en Shannon Brown átti sinn besta leik á ferlinum með Cleveland og skoraði 20 stig eftir að hafa verið í byrjunarliðinu í fyrsta sinn. Cleveland er nú komið með neikvætt vinningshlutfall (9-10) og hefur tapað fjórum leikjum í röð. LA Lakers vann auðveldan útisigur á Minnesota 116-95 þar sem Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers með 20 stig þrátt fyrir að vera með flensu. Sebastian Telfair skoraði 16 stig fyrir Minnesota sem hefur aðeins unnið 2 af fyrstu 16 leikjum sínum í deildinni. Sacramento vann þriðja stóra leikinn sinn á heimavelli á stuttum tíma þegar liðið skellti Utah Jazz 117-107. Liðið hefur nú skellt San Antonio, Houston og nú Utah á heimavelli á síðustu dögum. Sigurinn í nótt var þó dýr því liðið missti enn eina stjörnuna í meiðsli - nú stigahæsta manninn sinn Kevin Martin. Deron Williams var atkvæðamestur gestanna með 30 stig og 7 stoðsendingar en Kevin Martin lauk keppni með 25 stig hjá Sacramento þrátt fyrir að fara meiddur af velli í þriðja leikhluta. Talið er að Martin verði frá meira og minna út desember. Loks vann Milwaukee góðan útisigur á LA Clippers 87-78 þar sem Michael Redd skoraði 25 stig fyrir Milwaukee en Corey Maggette setti 20 fyrir Clippers. Milwaukee hafði tapað fjórum leikjum í röð fyrir leikinn í nótt, en Clippers hefur nú tapað sex í röð þar sem nokkrir af lykilmönnum liðsins eru meiddir.
NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira