Verkið var ádeila Guðjón Helgason skrifar 5. desember 2007 19:30 Þórarinn Ingi Jónsson, íslenski listneminn, sem olli miklu fjaðrafoki í Toronto í Kanada í síðustu viku með verki sínu „Þetta er ekki sprengja" segir hugmyndina að baki því meðal annars að taka hluti úr sínu hefðbundna samhengi. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist vegna listsköpunar sinnar. Listaverkinu - sem er eftirlíking af sprengju - kom Þórarinn Ingi Jónsson, listnemi, fyrir í listasafni í Toronto í Kanada fyrir viku. Því fylgdi myndband sem virðist sýna sprengingu. Safnið var rýmt og lögregla sendi þetta sprengjueyðingarvélmenni til að meðhöndla listaverkið. Aflýsa þurfti fjáröflunarkvöldverði sem halda átti í nálægri byggingu og urðu samtök sem styðja alnæmisrannsóknir að sögn af milljónum. Leslie Dunkley, lögreglufulltrúi í Toronto, segir ákærurnar alvarlegar - meðal annars óspektir á almannafæri. Refsingin geti orðið þung fyrir dómi í Kanada. Þórarni Inga var vísað úr skóla ásamt tveimur leiðbeinendum. Sarah Diamond, rektor Lista- og hönnunarháskólans í Ontario, segir starfsfólk ekki hafa vitað af þessu og að málið og viðbrögð við þessu hafi komið því jafn mikið á óvart og vakið jafn mikinn óhug og hjá almenningi. Þórarinn Ingi þurfti að dúsa í fangelsi í sólahring en var látinn laus gegn tveggja milljóna króna tryggingu á föstudaginn. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi og gæti það tekið allt upp í hálft ár að fá niðurstöðu í málið. Þórarinn Ingi segir eina hugmyndina að baki verkinu þá að færa hlut úr sínu hefðbundna samhengi. Verkið væri einnig ádeila. Fólk almennt - og sér í lagi í Norður-Ameríku - treysti hvort öðru lítið. Þar snúist allt um vænisýki, dauða og hryðjuverk. Þrátt fyrir að hann hafi merkt verkið skýrt með miða sem á stóð „þetta er ekki sprengja" þá hafi allt farið í háaloft en fólk hafi einmitt haldið að þetta væri sprengja. Erlent Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Þórarinn Ingi Jónsson, íslenski listneminn, sem olli miklu fjaðrafoki í Toronto í Kanada í síðustu viku með verki sínu „Þetta er ekki sprengja" segir hugmyndina að baki því meðal annars að taka hluti úr sínu hefðbundna samhengi. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist vegna listsköpunar sinnar. Listaverkinu - sem er eftirlíking af sprengju - kom Þórarinn Ingi Jónsson, listnemi, fyrir í listasafni í Toronto í Kanada fyrir viku. Því fylgdi myndband sem virðist sýna sprengingu. Safnið var rýmt og lögregla sendi þetta sprengjueyðingarvélmenni til að meðhöndla listaverkið. Aflýsa þurfti fjáröflunarkvöldverði sem halda átti í nálægri byggingu og urðu samtök sem styðja alnæmisrannsóknir að sögn af milljónum. Leslie Dunkley, lögreglufulltrúi í Toronto, segir ákærurnar alvarlegar - meðal annars óspektir á almannafæri. Refsingin geti orðið þung fyrir dómi í Kanada. Þórarni Inga var vísað úr skóla ásamt tveimur leiðbeinendum. Sarah Diamond, rektor Lista- og hönnunarháskólans í Ontario, segir starfsfólk ekki hafa vitað af þessu og að málið og viðbrögð við þessu hafi komið því jafn mikið á óvart og vakið jafn mikinn óhug og hjá almenningi. Þórarinn Ingi þurfti að dúsa í fangelsi í sólahring en var látinn laus gegn tveggja milljóna króna tryggingu á föstudaginn. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi og gæti það tekið allt upp í hálft ár að fá niðurstöðu í málið. Þórarinn Ingi segir eina hugmyndina að baki verkinu þá að færa hlut úr sínu hefðbundna samhengi. Verkið væri einnig ádeila. Fólk almennt - og sér í lagi í Norður-Ameríku - treysti hvort öðru lítið. Þar snúist allt um vænisýki, dauða og hryðjuverk. Þrátt fyrir að hann hafi merkt verkið skýrt með miða sem á stóð „þetta er ekki sprengja" þá hafi allt farið í háaloft en fólk hafi einmitt haldið að þetta væri sprengja.
Erlent Fréttir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent