NBA í nótt: Dallas vann Houston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2007 10:15 Dirk Nowitzky reynir að verjast Bonzi Wells. Nordic Photos / Getty Images Dallas Mavericks vann Houston Rockets í NBA-deildinn í nótt en þá fóru fram ellefu leikir í deildinni. Þetta þykja hins vegar ekki óvænt tíðindi þar sem Dallas hefur unnið Houston í síðustu sex viðureignum liðanna og samtals tíu af síðustu ellefu leikjum liðanna. Leikurinn var þó jafn og spennandi fram undir lok þriðja leikhluta þegar Dallas hóf 26-9 sprett sem var nóg til að tryggja liðinu sigur. Lokatölur voru 96-83, Dallas í vil. Josh Howard var með 23 stig fyrir Dallas, Dirk Nowitzky 20 og Jerry Stackhouse sautján. Hjá Houston var Yao Ming stigahæstur með 28 stig og fjórtán fráköst en Houston hefur nú tapað fimm af síðustu átta leikjum sínum. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Sacramento Kings 92-79Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 93-84 Orlando Magic - Memphis Grizzlies 119-123New York Knicks - New Jersey Nets 94-86 Miami Heat - Indiana Pacers 103-106 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 86-92New Orleans Hornets - Phoenix Suns 101-98Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-92San Antonio Spurs - Denver Nuggets 102-91Utah Jazz - Seattle Supersonics 96-75 NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Dallas Mavericks vann Houston Rockets í NBA-deildinn í nótt en þá fóru fram ellefu leikir í deildinni. Þetta þykja hins vegar ekki óvænt tíðindi þar sem Dallas hefur unnið Houston í síðustu sex viðureignum liðanna og samtals tíu af síðustu ellefu leikjum liðanna. Leikurinn var þó jafn og spennandi fram undir lok þriðja leikhluta þegar Dallas hóf 26-9 sprett sem var nóg til að tryggja liðinu sigur. Lokatölur voru 96-83, Dallas í vil. Josh Howard var með 23 stig fyrir Dallas, Dirk Nowitzky 20 og Jerry Stackhouse sautján. Hjá Houston var Yao Ming stigahæstur með 28 stig og fjórtán fráköst en Houston hefur nú tapað fimm af síðustu átta leikjum sínum. Úrslit annarra leikja í nótt: Washington Wizards - Sacramento Kings 92-79Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 93-84 Orlando Magic - Memphis Grizzlies 119-123New York Knicks - New Jersey Nets 94-86 Miami Heat - Indiana Pacers 103-106 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 86-92New Orleans Hornets - Phoenix Suns 101-98Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-92San Antonio Spurs - Denver Nuggets 102-91Utah Jazz - Seattle Supersonics 96-75
NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira