Framherjinn Garðar Gunnlaugsson hjá IFK Norrköping í Svíþjóð er farinn til Búlgaríu þar sem hann verður á reynslu hjá liði CSKA Sofia næstu daga. Þetta kom fram í sænskum fjölmiðlum í dag og var staðfest á heimasíðu sænska félagsins.
Garðar til reynslu í Búlgaríu

Mest lesið


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn

