Obama linur við hryðjuverkamenn Guðjón Helgason skrifar 16. maí 2008 19:28 Repúblíkanar í Bandaríkjunum virðast ætla að gera stríðið gegn hryðjuverkum að stóru kosningamáli í nóvember. Þeir keppast nú við að gera að því skóna að Barack Obama verði linur í baráttunni við hryðjuverkamenn verði hann forseti. Repúblíkanar virðast búnir að afskrifa Hillary Clinton sem forsetaefni demókrata og beina spjótum sínum í ríkari mæli að Obama. Obama hefur sagt að ef hann yrði forseti myndi hann vera tilbúinn að funda með leiðtogum Írans og forvígismönnum annarra ríkja sem Bandaríkjamenn hefðu álitið ógn við öryggi. George Bush, Bandaríkjaforseti, blandaði sér í baráttuna í gær. Í rætu í Jerúsalem lagði hann áherslu á að ekki væri hægt að semja við hryðjuverkamenn. Hann sagði suma trúa því að það ætti að semja við hryðjuverka- og öfgamenn líkt og að hugvitssamlega rökfærsla yrði til að sannfæra þá um að þeir hefðu haft rangt fyrir sér allan tímann. Slíka óra sagðist forsetinn hafa heyrt áður. Hvíta húsið segir orðunum ekki beint gegn Obama. Tom Daschle, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og einn kosningastjóran Obama, segist hafa heyrt það frá fylgdarliði Bush að orðum forsetans hafi í þetta sinn verði beint gegn Barack Obama. John McCain, forsetaefni Repúblíkana, segir þetta hins vegar réttmætar áhyggur og spyr hversvegna Obama vilji ræða við leiðtoga ríkja sem styðji hryðjuverkamenn. Hann spyr einnig hvað Obama vilji ræða við Íransforseta. Erlent Fréttir Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Repúblíkanar í Bandaríkjunum virðast ætla að gera stríðið gegn hryðjuverkum að stóru kosningamáli í nóvember. Þeir keppast nú við að gera að því skóna að Barack Obama verði linur í baráttunni við hryðjuverkamenn verði hann forseti. Repúblíkanar virðast búnir að afskrifa Hillary Clinton sem forsetaefni demókrata og beina spjótum sínum í ríkari mæli að Obama. Obama hefur sagt að ef hann yrði forseti myndi hann vera tilbúinn að funda með leiðtogum Írans og forvígismönnum annarra ríkja sem Bandaríkjamenn hefðu álitið ógn við öryggi. George Bush, Bandaríkjaforseti, blandaði sér í baráttuna í gær. Í rætu í Jerúsalem lagði hann áherslu á að ekki væri hægt að semja við hryðjuverkamenn. Hann sagði suma trúa því að það ætti að semja við hryðjuverka- og öfgamenn líkt og að hugvitssamlega rökfærsla yrði til að sannfæra þá um að þeir hefðu haft rangt fyrir sér allan tímann. Slíka óra sagðist forsetinn hafa heyrt áður. Hvíta húsið segir orðunum ekki beint gegn Obama. Tom Daschle, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og einn kosningastjóran Obama, segist hafa heyrt það frá fylgdarliði Bush að orðum forsetans hafi í þetta sinn verði beint gegn Barack Obama. John McCain, forsetaefni Repúblíkana, segir þetta hins vegar réttmætar áhyggur og spyr hversvegna Obama vilji ræða við leiðtoga ríkja sem styðji hryðjuverkamenn. Hann spyr einnig hvað Obama vilji ræða við Íransforseta.
Erlent Fréttir Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira