Eiður Smári: Ráðning Guardiola kom mér ekki á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2008 12:00 Eiður Smári Guðjohnsen. Mynd/E. Stefán Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvar hann stendur gagnvart nýjum þjálfara Barcelona, Josep Guardiola. Tilkynnt var í gær að Guardiola myndi taka við liðinu í sumar af Frank Rijkaard sem hefur stýrt liðinu frá 2003. „Sum blöð hér úti segja að Barcelona ætli að selja mig en önnur segja ekki," sagði hann í samtali við Morgunblaðið í dag. „Þetta kemur bara í ljós en ef ég fer héðan þá er ekkert sjálfgefið að ég fari aftur til Englands. Ég ætla að baraa að reyna njóta þess að spila fótbolta þau ár sem ég á eftir." Eiður þurfti að fara meiddur af velli í leik Barcelona og Real Madrid um helgina en segir að meiðslin hafi verið að plaga sig síðan fyrir jól. „Ég reikna ekki með að spila meira með á þessu tímabili og það er tvísýnt að ég geti verið á móti Wales í lok mánaðarins. Læknar skoðuðu mig í gær og þeir sögðu mér að hvílast sem mest næstu dagana." Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen veit ekki hvar hann stendur gagnvart nýjum þjálfara Barcelona, Josep Guardiola. Tilkynnt var í gær að Guardiola myndi taka við liðinu í sumar af Frank Rijkaard sem hefur stýrt liðinu frá 2003. „Sum blöð hér úti segja að Barcelona ætli að selja mig en önnur segja ekki," sagði hann í samtali við Morgunblaðið í dag. „Þetta kemur bara í ljós en ef ég fer héðan þá er ekkert sjálfgefið að ég fari aftur til Englands. Ég ætla að baraa að reyna njóta þess að spila fótbolta þau ár sem ég á eftir." Eiður þurfti að fara meiddur af velli í leik Barcelona og Real Madrid um helgina en segir að meiðslin hafi verið að plaga sig síðan fyrir jól. „Ég reikna ekki með að spila meira með á þessu tímabili og það er tvísýnt að ég geti verið á móti Wales í lok mánaðarins. Læknar skoðuðu mig í gær og þeir sögðu mér að hvílast sem mest næstu dagana."
Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira