U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði í dag fyrir Svíum 42-35 í leik um 3. sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Strákarnir höfnuðu því í fjórða sætinu. Svíar höfðu tökin í leiknum allan tímann.
U18 hafnaði í fjórða sæti
Elvar Geir Magnússon skrifar

Mest lesið




Ballið ekki búið hjá Breiðabliki
Fótbolti





Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“
Íslenski boltinn

Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti