Cleveland vann sjötta leikinn í röð 14. nóvember 2008 10:05 Vinirnir LeBron James og Carmelo Anthony háðu einvígi í Cleveland í nótt NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann sjötta leikinn í röð þegar liðið skellti Denver á heimavelli 110-99. Þetta var fimmti sigur Cleveland í röð á heimavelli og batt enda á sex leikja sigurgöngu Denver í viðureignum liðanna. Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Cleveland og LeBron James var með 22 stig, 11 stoðsendingar og 8 fráköst. Chauncey Billups var bestur hjá Denver með 26 stig. Chicago lagði Dallas á heimavelli sínum 98-91 þar sem Ben Gordon var í miklu stuði og skoraði 35 stig fyrir Chicago og Luol Deng 20. Josh Howard skoraði 21 stig fyrir Dallas sem hefur tapað sex af fyrstu átta leikjum sínum. Loks vann Detroit sigur á Golden State á útivelli 107-102 þar sem tveir þristar í lokin frá Rasheed Wallace tryggðu Detroit sigurinn. Þetta var áttundi sigur Detroit í síðustu tíu leikjum gegn Golden State. Rip Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 24 stig, Allen Iverson skoraði 23 stig og gaf 9 stoðsendingar og Rasheed Wallace skoraði 19 stig og hirti 11 fráköst. CJ Watson skoraði 17 stig fyrir Golden State og Andris Biedrins skoraði 17 stig og hirti 19 fráköst. Þetta var 16. leikurinn í röð sem Biedrins hirðir 10 fráköst eða meira fyrir Golden State, en það er félagsmet. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Cleveland vann sjötta leikinn í röð þegar liðið skellti Denver á heimavelli 110-99. Þetta var fimmti sigur Cleveland í röð á heimavelli og batt enda á sex leikja sigurgöngu Denver í viðureignum liðanna. Mo Williams skoraði 24 stig fyrir Cleveland og LeBron James var með 22 stig, 11 stoðsendingar og 8 fráköst. Chauncey Billups var bestur hjá Denver með 26 stig. Chicago lagði Dallas á heimavelli sínum 98-91 þar sem Ben Gordon var í miklu stuði og skoraði 35 stig fyrir Chicago og Luol Deng 20. Josh Howard skoraði 21 stig fyrir Dallas sem hefur tapað sex af fyrstu átta leikjum sínum. Loks vann Detroit sigur á Golden State á útivelli 107-102 þar sem tveir þristar í lokin frá Rasheed Wallace tryggðu Detroit sigurinn. Þetta var áttundi sigur Detroit í síðustu tíu leikjum gegn Golden State. Rip Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 24 stig, Allen Iverson skoraði 23 stig og gaf 9 stoðsendingar og Rasheed Wallace skoraði 19 stig og hirti 11 fráköst. CJ Watson skoraði 17 stig fyrir Golden State og Andris Biedrins skoraði 17 stig og hirti 19 fráköst. Þetta var 16. leikurinn í röð sem Biedrins hirðir 10 fráköst eða meira fyrir Golden State, en það er félagsmet.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira