Hamilton heiðraður í Bretlandi 8. desember 2008 00:54 Hamilton með verðlaunin sem hann hefur unnið í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var valinn besti alþjóðlegi ökumaðurinn í kappakstri á sérstakri hátíð Autosport tímaritsins í Bretlandi á sunnudagskvöld. Tímaritið er það virtasta í akstursíþróttageiranum og velur ökumenn í ýmsum mótaröðum og síðan besta ökumann yfir heildina og á heimsvísu. Hamilton stóð einmitt á sama sviði þegar hann var unglingur og hvíslaði í eyrað á Ron Dennis að hann ætlaði að verða kappakstursökumaður hjá McLaren þegar hann yrði stór. Dennis hrefist svo af guttanum að hann studdi hann til afreka í minni mótaröðum upp frá þessari stundu. Hamilton og Dennis urðu síðan heimsmeistarar á þessu ári, eftir harða keppni við Felipe Massa og Ferrari. Hamilton er einnig tilnefndur sem íþróttamaður ársins í Bretlandi og það kjör verður á BBC um næstu helgi. Fyrst tekur Hamilton þátt í viðburðum á Wembley þar sem Race of Champions fer fram. Það er mót margra af bestu ökumönnum heims og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton var valinn besti alþjóðlegi ökumaðurinn í kappakstri á sérstakri hátíð Autosport tímaritsins í Bretlandi á sunnudagskvöld. Tímaritið er það virtasta í akstursíþróttageiranum og velur ökumenn í ýmsum mótaröðum og síðan besta ökumann yfir heildina og á heimsvísu. Hamilton stóð einmitt á sama sviði þegar hann var unglingur og hvíslaði í eyrað á Ron Dennis að hann ætlaði að verða kappakstursökumaður hjá McLaren þegar hann yrði stór. Dennis hrefist svo af guttanum að hann studdi hann til afreka í minni mótaröðum upp frá þessari stundu. Hamilton og Dennis urðu síðan heimsmeistarar á þessu ári, eftir harða keppni við Felipe Massa og Ferrari. Hamilton er einnig tilnefndur sem íþróttamaður ársins í Bretlandi og það kjör verður á BBC um næstu helgi. Fyrst tekur Hamilton þátt í viðburðum á Wembley þar sem Race of Champions fer fram. Það er mót margra af bestu ökumönnum heims og verður sýnt beint á Stöð 2 Sport.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira