NBA í nótt: Tólfta tap Oklahoma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2008 12:44 Leikmenn Oklahoma réðu ekkert við Chris Paul í nótt. Nordic Photos / Getty Images Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. Þetta er versta byrjun í sögu félagsins sem hét áður Seattle Supersonics. PJ Carlesimo var látinn taka poka sinn í gær eftir að liðið tapaði fyrir New Orleans Hornets á heimavelli en þessi lið mættust svo aftur í New Orleans í nótt. New Orleans vann leikinn með tólf stiga mun, 109-97. Scott Brooks, fyrrum aðstoðarmaður Carlesimo, stýrði liðinu og mun gera það út leiktíðina. Chris Paul átti stórleik í liði New Orleans og náði þrefaldri tvennu - 29 stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. David West var stigahæstur í liðinu með 33 stig. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir Oklahoma, Jeff Green sautján og Chris Wilcox fjórtán.Houston vann Orlando, 100-95, þar sem Yao Ming skoraði 23 stig og tók þrettán fráköst fyrir Houston sem vann sinn fimmta leik í röð.Milwaukee vann Charlotte, 79-74. Ramon Sessions skoraði átján stig fyrir Milwaukee, þar af tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggðu liðinu endanlega sigurinn í leiknum.New York vann Washington, 122-117. Quentin Richardson var með 34 stig og tólf fráköst fyrir New York.Miami vann Indiana, 109-100. Dwyane Wade skoraði 38 stig fyrir Miami sem var á tímabili fimmtán stigum undir í leiknum.Cleveland vann Atlanta, 110-96, sem um leið vann sinn níunda sigur í síðustu tíu leikjum sínum. New Jersey vann LA Clippers, 112-95. Yi Jianlian skoraði 27 stig fyrir New Jersey.Utah vann Memphis, 103-94. Mehmet Okur skoraði 23 stig fyrir Utah og OJ Mayo jafn mörg stig fyrir Memphis.Phoenix vann Portland, 102-92, þar sem Shaquille O'Neal var með nítján stig og sautján fráköst fyrir Phoenix en Brandon Roy 26 stig fyrir Portland. NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Sjá meira
Oklahoma City Thunder tapaði í nótt sínum tólfta leik af þrettán á tímabilinu eftir að félagið rak þjálfara liðsins fyrr um daginn. Þetta er versta byrjun í sögu félagsins sem hét áður Seattle Supersonics. PJ Carlesimo var látinn taka poka sinn í gær eftir að liðið tapaði fyrir New Orleans Hornets á heimavelli en þessi lið mættust svo aftur í New Orleans í nótt. New Orleans vann leikinn með tólf stiga mun, 109-97. Scott Brooks, fyrrum aðstoðarmaður Carlesimo, stýrði liðinu og mun gera það út leiktíðina. Chris Paul átti stórleik í liði New Orleans og náði þrefaldri tvennu - 29 stigum, tíu fráköstum og sextán stoðsendingum. David West var stigahæstur í liðinu með 33 stig. Kevin Durant skoraði 30 stig fyrir Oklahoma, Jeff Green sautján og Chris Wilcox fjórtán.Houston vann Orlando, 100-95, þar sem Yao Ming skoraði 23 stig og tók þrettán fráköst fyrir Houston sem vann sinn fimmta leik í röð.Milwaukee vann Charlotte, 79-74. Ramon Sessions skoraði átján stig fyrir Milwaukee, þar af tvö vítaköst á lokasekúndum leiksins sem tryggðu liðinu endanlega sigurinn í leiknum.New York vann Washington, 122-117. Quentin Richardson var með 34 stig og tólf fráköst fyrir New York.Miami vann Indiana, 109-100. Dwyane Wade skoraði 38 stig fyrir Miami sem var á tímabili fimmtán stigum undir í leiknum.Cleveland vann Atlanta, 110-96, sem um leið vann sinn níunda sigur í síðustu tíu leikjum sínum. New Jersey vann LA Clippers, 112-95. Yi Jianlian skoraði 27 stig fyrir New Jersey.Utah vann Memphis, 103-94. Mehmet Okur skoraði 23 stig fyrir Utah og OJ Mayo jafn mörg stig fyrir Memphis.Phoenix vann Portland, 102-92, þar sem Shaquille O'Neal var með nítján stig og sautján fráköst fyrir Phoenix en Brandon Roy 26 stig fyrir Portland.
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Sjá meira