Einar: Viðurkenning á góðu starfi HSÍ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. ágúst 2008 12:18 Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir sambandið fagna því innilega að ríkisstjórn Íslands ákvað að styrkja sambandið um 50 milljónir króna. „Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir sambandið," sagði Einar í samtali við Vísi en hann var enn staddur í Peking. „Við þurftum að leggja út mikið í kostnað vegna Ólympíuleikanna en þetta gerir það að verkum að við náum öllum þeim endum saman og meira en það. Þetta gerir okkar rekstrarumhverfi miklu betra til framtíðar." Einar segir að þetta sé mikil viðurkenning á því góða starfi sem hafi verið unnið hjá HSÍ í gegnum árum. „Árangur landsliðsins nú er afrakstur margra ára vinnu. Ég held að við höfum verið á fullu í því að halda okkar afreksstefnu gangandi enda ekkert sérsamband sem spilar jafn marga landsleiki á ári með öll sín landslið. Við erum búnir að vera á fullu í mörg ár að búa til framtíðarhópa fyrir okkur sjálfa." „Það er ljóst að ég tel að þetta gæti orðið til þess að það verði þó nokkrar breytingar á okkar rekstrarumhverfi. Við getum nú einbeitt okkur betur að innanlandsmálum og farið meira í útbreiðslustarf. Reyndar tel ég að þessi frammistaða liðsins hafi verið ansi mikið útbreiðslustarf fyrir sambandið." „Fyrst og fremst erum við að reka sambandið til að hlúa að handboltanum í landinu og landsliðunum okkar. Stefnan mun því ekkert breytast mikið. Það er allt keyrt í botni eins og hægt er og allur tími nýttur til fullnustu." Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin styrkir HSÍ um 50 milljónir Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir króna í kjöfar frækilegs árangurs íslenska landsliðsins í handbolta og einstæðs afreks á Ólympíuleikunum í Peking. Sem kunnugt er vann landsliðið til silfurverðlauna á leikunum. 26. ágúst 2008 11:51 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir sambandið fagna því innilega að ríkisstjórn Íslands ákvað að styrkja sambandið um 50 milljónir króna. „Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir sambandið," sagði Einar í samtali við Vísi en hann var enn staddur í Peking. „Við þurftum að leggja út mikið í kostnað vegna Ólympíuleikanna en þetta gerir það að verkum að við náum öllum þeim endum saman og meira en það. Þetta gerir okkar rekstrarumhverfi miklu betra til framtíðar." Einar segir að þetta sé mikil viðurkenning á því góða starfi sem hafi verið unnið hjá HSÍ í gegnum árum. „Árangur landsliðsins nú er afrakstur margra ára vinnu. Ég held að við höfum verið á fullu í því að halda okkar afreksstefnu gangandi enda ekkert sérsamband sem spilar jafn marga landsleiki á ári með öll sín landslið. Við erum búnir að vera á fullu í mörg ár að búa til framtíðarhópa fyrir okkur sjálfa." „Það er ljóst að ég tel að þetta gæti orðið til þess að það verði þó nokkrar breytingar á okkar rekstrarumhverfi. Við getum nú einbeitt okkur betur að innanlandsmálum og farið meira í útbreiðslustarf. Reyndar tel ég að þessi frammistaða liðsins hafi verið ansi mikið útbreiðslustarf fyrir sambandið." „Fyrst og fremst erum við að reka sambandið til að hlúa að handboltanum í landinu og landsliðunum okkar. Stefnan mun því ekkert breytast mikið. Það er allt keyrt í botni eins og hægt er og allur tími nýttur til fullnustu."
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin styrkir HSÍ um 50 milljónir Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir króna í kjöfar frækilegs árangurs íslenska landsliðsins í handbolta og einstæðs afreks á Ólympíuleikunum í Peking. Sem kunnugt er vann landsliðið til silfurverðlauna á leikunum. 26. ágúst 2008 11:51 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Ríkisstjórnin styrkir HSÍ um 50 milljónir Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir króna í kjöfar frækilegs árangurs íslenska landsliðsins í handbolta og einstæðs afreks á Ólympíuleikunum í Peking. Sem kunnugt er vann landsliðið til silfurverðlauna á leikunum. 26. ágúst 2008 11:51