NBA: Denver á sigurbraut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2008 08:56 Chauncey Billups í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Chauncey Billups er að skila sínu hjá Denver Nuggets. Síðan hann kom til liðsins hefur liðið unnið sjö af átta leikjum sínum, nú síðast gegn San Antonio Spurs í nótt. Alls fóru tíu leikir fram í deildinni í nótt. Denver vann San Antonio með tíu stiga mun, 91-81, þar sem Billups var stigahæstur með 22 stig. Carmelo Anthony kom næstur með 21 stig. Þetta var fjórði sigur Denver í röð. San Antonio hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan en leikmönnum Denver tókst að halda Tim Duncan í aðeins tólf stigum. Þeir Tony Parker og Manu Ginobili eru enn frá vegna meiðsla. Nýliðinn George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig. Atlanta vann Washington, 91-87, þar sem Marvin Williams tryggði Atlanta sigurinn með þriggja stiga körfu þegar 26 sekúndur voru til leiksloka. Williams skoraði 21 stig í leiknum og tók fjórtán fráköst er Atlanta vann sinn fyrsta sigur í síðustu fimm leikjum. Mike Bibby var þó stigahæstur hjá liðinu með 25 stig. Caron Butler átti góðan leik í liði Washington og skoraði 32 stig. Toronto vann Miami, 101-95. Andrea Bargnani skoraði 25 stig fyrir Toronto og Jermaine O'Neal bætti við sextán stigum auk þess sem hann tók sautján fráköst. Dwyane Wade skoraði 40 stig fyrir Miami og gaf ellefu stoðsendingar en það dugði ekki til. LA Clippers vann Oklahoma City, 108-88. Cuttino Mobley skoraði tólf af sínum 32 stigum í þriðja leikhluta er Clippers komst í 23-4 sprett sem var nóg til að tryggja liðinu sigur. Mobley stal þar að auki sjö boltum. Chris Kaman var með 25 stig og fjórtán fráköst fyrir Clippers. Minnesota vann Philadelphia, 102-96, og batt þar með enda á átta leikja taphrinu. Al Jefferson skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Sacramento vann New Orleans, 105-96. John Salmons skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Chris Paul 20 stig fyrir New Orleans en hann gaf þar að auki fimmtán stoðsendingar. Dallas vann Houston, 96-86. Houston var án Yao Ming í leiknum en Josh Howard var fjarverandi úr liði Dallas. Jason Terry skoraði 31 stig fyrir Dallas og Dirk Nowitzky 24. Utah vann Milwaukee, 105-94. CJ Miles skoraði 25 stig fyrir Utah, rétt eins og Richard Jefferson gerði í liði Milwaukee. Andrew Bogut kom næstur með 20 stig hjá síðarnefnda liðinu. Detroit vann Cleveland, 96-89. Allen Iverson skoraði 23 stig fyrir Detroit og Rasheed Wallace 21 auk þess sem hann tók fimmtán fráköst. Hjá Cleveland voru LeBron James og Maurice Williams stigahæstir með 25 stig hvor. Portland vann Chicago, 116-74. Brandon Roy skoraði 20 stig fyrir Portland og Joel Przybilla fjórtán. Andres Nocioni skoraði flest stig fyrir Chicago eða alls þrettán talsins. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Chauncey Billups er að skila sínu hjá Denver Nuggets. Síðan hann kom til liðsins hefur liðið unnið sjö af átta leikjum sínum, nú síðast gegn San Antonio Spurs í nótt. Alls fóru tíu leikir fram í deildinni í nótt. Denver vann San Antonio með tíu stiga mun, 91-81, þar sem Billups var stigahæstur með 22 stig. Carmelo Anthony kom næstur með 21 stig. Þetta var fjórði sigur Denver í röð. San Antonio hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan en leikmönnum Denver tókst að halda Tim Duncan í aðeins tólf stigum. Þeir Tony Parker og Manu Ginobili eru enn frá vegna meiðsla. Nýliðinn George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig. Atlanta vann Washington, 91-87, þar sem Marvin Williams tryggði Atlanta sigurinn með þriggja stiga körfu þegar 26 sekúndur voru til leiksloka. Williams skoraði 21 stig í leiknum og tók fjórtán fráköst er Atlanta vann sinn fyrsta sigur í síðustu fimm leikjum. Mike Bibby var þó stigahæstur hjá liðinu með 25 stig. Caron Butler átti góðan leik í liði Washington og skoraði 32 stig. Toronto vann Miami, 101-95. Andrea Bargnani skoraði 25 stig fyrir Toronto og Jermaine O'Neal bætti við sextán stigum auk þess sem hann tók sautján fráköst. Dwyane Wade skoraði 40 stig fyrir Miami og gaf ellefu stoðsendingar en það dugði ekki til. LA Clippers vann Oklahoma City, 108-88. Cuttino Mobley skoraði tólf af sínum 32 stigum í þriðja leikhluta er Clippers komst í 23-4 sprett sem var nóg til að tryggja liðinu sigur. Mobley stal þar að auki sjö boltum. Chris Kaman var með 25 stig og fjórtán fráköst fyrir Clippers. Minnesota vann Philadelphia, 102-96, og batt þar með enda á átta leikja taphrinu. Al Jefferson skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Sacramento vann New Orleans, 105-96. John Salmons skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Chris Paul 20 stig fyrir New Orleans en hann gaf þar að auki fimmtán stoðsendingar. Dallas vann Houston, 96-86. Houston var án Yao Ming í leiknum en Josh Howard var fjarverandi úr liði Dallas. Jason Terry skoraði 31 stig fyrir Dallas og Dirk Nowitzky 24. Utah vann Milwaukee, 105-94. CJ Miles skoraði 25 stig fyrir Utah, rétt eins og Richard Jefferson gerði í liði Milwaukee. Andrew Bogut kom næstur með 20 stig hjá síðarnefnda liðinu. Detroit vann Cleveland, 96-89. Allen Iverson skoraði 23 stig fyrir Detroit og Rasheed Wallace 21 auk þess sem hann tók fimmtán fráköst. Hjá Cleveland voru LeBron James og Maurice Williams stigahæstir með 25 stig hvor. Portland vann Chicago, 116-74. Brandon Roy skoraði 20 stig fyrir Portland og Joel Przybilla fjórtán. Andres Nocioni skoraði flest stig fyrir Chicago eða alls þrettán talsins.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira