Spænska liðið Recreativo Huelva skipti í dag um þjálfara. Maolo Zambrano var rekinn úr starfi vegna dapurs árangurs að undanförnu en Lucas Alcaraz tekur við starfi hans.
Recreativo tapaði 0-4 á heimavelli sínum fyrir Malaga um helgina. Liðið er í 18. sæti deildarinnar. Alcaraz þekkir vel til félagsins en hann stýrði því upp í spænsk