Haye berst við Klitschko í júní Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2008 10:34 David Haye fagnar sínum fyrsta sigri í þungavigt. Nordic Photos / Getty Images David Haye segist hafa gengið frá samkomulagi við Vitali Klitschko um að þeir mætist í hringnum í júní næstkomandi. Haye sagði að þeir hefðu gengið frá þessu í Þýskalandi um helgina þar sem að bróðir Vitali, Wladimir Klitschko, vann Hasim Rahman og varði þar með IBF- og WBO-titla sína í þungavigt. Haye vann alla fjóra stóru titlana í cruiserweight-þyngdarflokknum, sem er næsti fyrir neðan þungavigt. Hann ætlar sér einnig að sameina alla fjóra í þungavigtinni en Vitali er handhafi WBC-titilsins. Fjórði titilinn er sá sem Ring-tímaritið gefur út en sem stendur er enginn titilhafi í þungavigt. Vitali var síðasti handhafi titilsins áður en hann hætti árið 2005. Vitali sneri svo aftur í hringinn og endurheimti WBC-titilinn sinn með því að sigra Samuel Peter í október. „Við náðum samkomulagi og nú á bara eftir að ganga frá pappírsvinnunni," sagði Haye í samtali við breska fjölmiðla. Hann á að baki einn bardaga í þungavigt en hann vann þá Monte Barrett. Vitali hefur aðeins tapað tveimur bardögum á sínum ferli, síðast fyrir Lennox Lewis í Los Angeles árið 2005. Haye segist ekki í vafa um að bardaginn þeirra verði sá stærsti á næsta ári. „Þetta verður stærsti bardaginn í sögu hnefaleikanna síðan að Lennox Lewis og Mike Tyson mættust." Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira
David Haye segist hafa gengið frá samkomulagi við Vitali Klitschko um að þeir mætist í hringnum í júní næstkomandi. Haye sagði að þeir hefðu gengið frá þessu í Þýskalandi um helgina þar sem að bróðir Vitali, Wladimir Klitschko, vann Hasim Rahman og varði þar með IBF- og WBO-titla sína í þungavigt. Haye vann alla fjóra stóru titlana í cruiserweight-þyngdarflokknum, sem er næsti fyrir neðan þungavigt. Hann ætlar sér einnig að sameina alla fjóra í þungavigtinni en Vitali er handhafi WBC-titilsins. Fjórði titilinn er sá sem Ring-tímaritið gefur út en sem stendur er enginn titilhafi í þungavigt. Vitali var síðasti handhafi titilsins áður en hann hætti árið 2005. Vitali sneri svo aftur í hringinn og endurheimti WBC-titilinn sinn með því að sigra Samuel Peter í október. „Við náðum samkomulagi og nú á bara eftir að ganga frá pappírsvinnunni," sagði Haye í samtali við breska fjölmiðla. Hann á að baki einn bardaga í þungavigt en hann vann þá Monte Barrett. Vitali hefur aðeins tapað tveimur bardögum á sínum ferli, síðast fyrir Lennox Lewis í Los Angeles árið 2005. Haye segist ekki í vafa um að bardaginn þeirra verði sá stærsti á næsta ári. „Þetta verður stærsti bardaginn í sögu hnefaleikanna síðan að Lennox Lewis og Mike Tyson mættust."
Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira