Ármann Smári allur að koma til Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. apríl 2008 16:37 Ármann Smári Björnsson, leikmaður Brann. Mynd/Scanpix Ármann Smári Björnsson hefur ekkert getað spilað með liði sínu, Brann í Noregi, í upphafi móts þar sem hann er óðum að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð fyrr í vetur. Hann fékk brjósklos í baki en segir í samtali við Vísi að endurhæfingin gangi vel. „Ég er nú aðeins byrjaður að sparka í bolta og verð vonandi orðinn klár eftir um þrjár vikur." „Það er auðvitað leiðinlegt að missa af upphafi tímabilsins því ég þarf í raun að byrja mitt undirbúningstímabil upp á nýtt. En ég er bara rólegur og einbeiti mér að því að ná mér heilum og fara ekki of snemma af stað aftur." Brann á titil að verja í norsku úrvalsdeildinni en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi í upphafi móts og situr í níutnda sæti með sjö stig eftir fimm umferðir. Liðið hefur unnið tvo leiki, gert eitt jafntefli en tapað tveimur. „Við höfum tapað báðum útileikjunum, gegn Álasundi og Brann, þar sem við vorum hreint út sagt slakir. En við unnum mikilvægan sigur á Lilleström um helgina þar sem við náðum að spila vel." Gylfi Einarsson skoraði eitt marka Brann í 2-1 sigri á Lilleström og segir Ármann Smári að hann hafi staðið sig afar vel. „Ég hef aldrei séð hann hlaupa jafn mikið enda var hann dauðuppgefinn þegar honum var skipt út af. Enda átti hann frábæran leik." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Ármann Smári Björnsson hefur ekkert getað spilað með liði sínu, Brann í Noregi, í upphafi móts þar sem hann er óðum að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð fyrr í vetur. Hann fékk brjósklos í baki en segir í samtali við Vísi að endurhæfingin gangi vel. „Ég er nú aðeins byrjaður að sparka í bolta og verð vonandi orðinn klár eftir um þrjár vikur." „Það er auðvitað leiðinlegt að missa af upphafi tímabilsins því ég þarf í raun að byrja mitt undirbúningstímabil upp á nýtt. En ég er bara rólegur og einbeiti mér að því að ná mér heilum og fara ekki of snemma af stað aftur." Brann á titil að verja í norsku úrvalsdeildinni en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi í upphafi móts og situr í níutnda sæti með sjö stig eftir fimm umferðir. Liðið hefur unnið tvo leiki, gert eitt jafntefli en tapað tveimur. „Við höfum tapað báðum útileikjunum, gegn Álasundi og Brann, þar sem við vorum hreint út sagt slakir. En við unnum mikilvægan sigur á Lilleström um helgina þar sem við náðum að spila vel." Gylfi Einarsson skoraði eitt marka Brann í 2-1 sigri á Lilleström og segir Ármann Smári að hann hafi staðið sig afar vel. „Ég hef aldrei séð hann hlaupa jafn mikið enda var hann dauðuppgefinn þegar honum var skipt út af. Enda átti hann frábæran leik."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-FH 0-2 | Tvö mörk Elísu í lokin tryggðu FH öll stigin Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti