Hamilton fljótastur á fyrstu æfingu í Kína 17. október 2008 05:24 Lewis Hamilton náði besta tíma á hinni mikilfenglegu Sjanghæ braut í nótt. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26
Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira