Helsingborg lagði toppliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2008 09:24 Ólafur Ingi og Henrik Larsson fagna marki með Helsingborg. Nordic Photos / AFP Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar, lagði topplið Kalmar, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Það var Henrik Larsson sem skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik en liðsmenn Helsingborg léku manni færri síðasta stundarfjórðunginn þar sem einn þeirra fékk að líta rauða spjaldið. Það kom ekki að sök og er nú Helsingborg í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á eftir Kalmar. Elfsborg er nú aðeins einu stigi á eftir toppliðinu en Helgi Valur Daníelsson leikur með Elfsborg. Ólafur Ingi gat ekki leikið með Helsingborg í gær frekar en undanfarnar vikur vegna meiðsla. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn fyrir IFK Gautaborg sem gerði markalaust jafntefli við Ljungskile. Þá gerði Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar þjálfara, 1-1 jafntefli við AIK Solna. Djurgården komst snemma yfir í leiknum en AIK jafnaði metin í uppbótartíma. Eyjólfur Héðinsson lék fyrstu 67 mínúturnar í liði GAIS sem gerði markalaust jafntefli við Gefle. IFK Gautaborg er í fjórða sæti deildarinnar með 38 stig, þrettán á eftir toppliði Kalmar. GAIS er í sjöunda sæti með 31 stig og Djurgården í því tíunda með 29 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Helsingborg, lið Ólafs Inga Skúlasonar, lagði topplið Kalmar, 1-0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Það var Henrik Larsson sem skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik en liðsmenn Helsingborg léku manni færri síðasta stundarfjórðunginn þar sem einn þeirra fékk að líta rauða spjaldið. Það kom ekki að sök og er nú Helsingborg í þriðja sæti deildarinnar, átta stigum á eftir Kalmar. Elfsborg er nú aðeins einu stigi á eftir toppliðinu en Helgi Valur Daníelsson leikur með Elfsborg. Ólafur Ingi gat ekki leikið með Helsingborg í gær frekar en undanfarnar vikur vegna meiðsla. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn fyrir IFK Gautaborg sem gerði markalaust jafntefli við Ljungskile. Þá gerði Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar þjálfara, 1-1 jafntefli við AIK Solna. Djurgården komst snemma yfir í leiknum en AIK jafnaði metin í uppbótartíma. Eyjólfur Héðinsson lék fyrstu 67 mínúturnar í liði GAIS sem gerði markalaust jafntefli við Gefle. IFK Gautaborg er í fjórða sæti deildarinnar með 38 stig, þrettán á eftir toppliði Kalmar. GAIS er í sjöunda sæti með 31 stig og Djurgården í því tíunda með 29 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira