Aldrei að vita nema Ólafur verði með eftir áramót 3. október 2008 14:04 Guðmundur Guðmundsson Mynd/Vilhelm Nú styttist óðum í fyrstu verkefni íslenska landsliðsins í handbolta í forkeppni EM, en meiðsli lykilmanna íslenska liðsins og óvissa með framtíð Ólafs Stefánssonar setja þar nokkuð strik í reikninginn. Ólafur Stefánsson fyrirliði gaf ekki kost á sér í næstu verkefni með landsliðinu og þá eiga þeir Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson við meiðsli að stríða. Íslenska liðið tekur á móti Belgum hér heima þann 29. þessa mánaðar og sækir svo Norðmenn heim þann 1. nóvember. Guðmundur Guðmundsson framlengdi samning sinn við HSÍ til ársins 2012 í hádeginu og honum til aðstoðar verða áfram þeir Óskar Bjarni Óskarsson og Kristján Halldórsson. "Það er ekki útséð með það að þessir leikmenn missi af næstu verkefnum, en svona eru íþróttirnar. Við munum byggja á sama kjarna og var á Ólympíuleikunum en við þurfum að fá nýjan mann inn fyrir Ólaf og eitt og annað þannig. Meiðsli þessara lykilmanna koma á slæmum tíma, en þannig er það alltaf í þessu. Það þýðir ekkert að velta sér upp úr því," sagði Guðmundur í samtali við Vísi. Kristján mun fá það verkefni að stýra B-liðinu áfram og verkefni sem kallað hefur verið 2012 hópurinn. Þar verður markmiðið að gera íslenska landsliðshópinn breiðari og fá yngri leikmönnum reynslu af því að spila landsleiki. "Við þurfum breiðari landsliðshóp og þess vegna erum við með þetta hliðarverkefni sem við köllum 2012 hópinn. Markmiðið er að finna þessum hóp regluleg verkefni, helst tvisvar á ári eða oftar," sagði Guðmundur. En er Ólafur Stefánsson út úr myndinni í komandi verkefnum? "Hann er ekki inni í myndinni í augnablikinu, en það er aldrei að vita nema hann komi og veri með okkur eftir áramót. Hann hefur gaman að því að koma og hitta okkur," sagði Guðmundur. Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Nú styttist óðum í fyrstu verkefni íslenska landsliðsins í handbolta í forkeppni EM, en meiðsli lykilmanna íslenska liðsins og óvissa með framtíð Ólafs Stefánssonar setja þar nokkuð strik í reikninginn. Ólafur Stefánsson fyrirliði gaf ekki kost á sér í næstu verkefni með landsliðinu og þá eiga þeir Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson við meiðsli að stríða. Íslenska liðið tekur á móti Belgum hér heima þann 29. þessa mánaðar og sækir svo Norðmenn heim þann 1. nóvember. Guðmundur Guðmundsson framlengdi samning sinn við HSÍ til ársins 2012 í hádeginu og honum til aðstoðar verða áfram þeir Óskar Bjarni Óskarsson og Kristján Halldórsson. "Það er ekki útséð með það að þessir leikmenn missi af næstu verkefnum, en svona eru íþróttirnar. Við munum byggja á sama kjarna og var á Ólympíuleikunum en við þurfum að fá nýjan mann inn fyrir Ólaf og eitt og annað þannig. Meiðsli þessara lykilmanna koma á slæmum tíma, en þannig er það alltaf í þessu. Það þýðir ekkert að velta sér upp úr því," sagði Guðmundur í samtali við Vísi. Kristján mun fá það verkefni að stýra B-liðinu áfram og verkefni sem kallað hefur verið 2012 hópurinn. Þar verður markmiðið að gera íslenska landsliðshópinn breiðari og fá yngri leikmönnum reynslu af því að spila landsleiki. "Við þurfum breiðari landsliðshóp og þess vegna erum við með þetta hliðarverkefni sem við köllum 2012 hópinn. Markmiðið er að finna þessum hóp regluleg verkefni, helst tvisvar á ári eða oftar," sagði Guðmundur. En er Ólafur Stefánsson út úr myndinni í komandi verkefnum? "Hann er ekki inni í myndinni í augnablikinu, en það er aldrei að vita nema hann komi og veri með okkur eftir áramót. Hann hefur gaman að því að koma og hitta okkur," sagði Guðmundur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira