Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði 10. janúar 2008 18:30 Kevin Garnett er gríðarlega vinsæll um þessar mundir NordicPhotos/GettyImages Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. Kevin Garnett og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hafa þannig fengið flest atkvæði allra í Austurdeildinni, en þeir Kobe Bryant hjá LA Lakers og Yao Ming hjá Houston Rockets flest allra í Vesturdeildinni. Byrjunarliðin í stjörnuleiknum verða tilkynnt þann 24. janúar næstkomandi, en það eru svo þjálfarar sem velja varamennina og gera það nokkrum dögum síðar. Kevin Garnett hefur fengið rúmlega 1,75 milljónir atkvæða á meðan LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, kemur næstur með rúmlega 1,5 milljónir atkvæða. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í kosningunni eins og hún er í dag, en allir geta kosið sína menn í stjörnuleikinn á heimasíðu NBA deildarinnar eða með því að smella hér. Carmelo Anthony og Allen Iverson verða væntanlega í stjörnuleiknum í New Orleans í næsta mánuðiNordicPhotos/GettyImages Austurdeildin: Framherjar: Kevin Garnett (Bos) 1,756,251; LeBron James (Cle) 1,564,974; Chris Bosh (Tor) 516,669; Paul Pierce (Bos) 411,231; Yi Jianlian (Mil) 342,669; Caron Butler (Was) 213,924; Hedo Turkoglu (Orl) 196,362; Tayshaun Prince (Det) 178,122; Andrea Bargnani (Tor) 168,287; Josh Smith (Atl) 163,384.Bakverðir: Dwyane Wade (Mia) 1,179,889; Jason Kidd (NJ) 868,069; Ray Allen (Bos) 733,440; Vince Carter (NJ) 708,409; Gilbert Arenas (Was) 585,345; Chauncey Billups (Det) 402,787; Michael Redd (Mil) 247,384; Richard Hamilton (Det) 193,618; Joe Johnson (Atl) 171,500; T.J. Ford (Tor) 164,342.Miðherjar: Dwight Howard (Orl) 1,456,898; Shaquille O'Neal (Mia) 701,253; Rasheed Wallace (Det) 190,684; Ben Wallace (Chi) 172,147; Zydrunas Ilgauskas (Cle) 163,518; Andrew Bogut (Mil) 156,012; Jermaine O'Neal (Ind) 143,026; Emeka Okafor (Cha) 85,340; Zaza Pachulia (Atl) 66,705; Eddy Curry (NY) 64,896.Vesturdeildin:Framherjar: Tim Duncan (SA) 1,246,125; Carmelo Anthony (Den) 1,218,106; Dirk Nowitzki (Dal) 946,421; Carlos Boozer (Utah) 402,917; Shawn Marion (Pho) 345,400; Shane Battier (Hou) 341,621; Josh Howard (Dal) 324,267; Luis Scola (Hou) 309,994; Kevin Durant (Sea) 299,481; Grant Hill (Pho) 248,273. Bakverðir: Kobe Bryant (LAL) 1,441,333; Tracy McGrady (Hou) 907,639; Allen Iverson (Den) 827,273; Steve Nash (Pho) 808,995; Manu Ginobili (SA) 418,442; Tony Parker (SA) 374,340; Chris Paul (NO) 330,902; Baron Davis (GS) 298,827; Jason Terry (Dal) 241,839; Jerry Stackhouse (Dal) 212,320. Miðherjar: Yao Ming (Hou) 1,255,263; Amaré Stoudemire (Pho) 685,772; Marcus Camby (Den) 265,830; Erick Dampier (Dal) 207,354; Pau Gasol (Mem) 154,741; Tyson Chandler (NO) 135,388; Mehmet Okur (Utah) 132,310; LaMarcus Aldridge (Por) 117,508; Andris Biedrins (GS) 98,460; Chris Kaman (LAC) 97,569. NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. Kevin Garnett og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hafa þannig fengið flest atkvæði allra í Austurdeildinni, en þeir Kobe Bryant hjá LA Lakers og Yao Ming hjá Houston Rockets flest allra í Vesturdeildinni. Byrjunarliðin í stjörnuleiknum verða tilkynnt þann 24. janúar næstkomandi, en það eru svo þjálfarar sem velja varamennina og gera það nokkrum dögum síðar. Kevin Garnett hefur fengið rúmlega 1,75 milljónir atkvæða á meðan LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, kemur næstur með rúmlega 1,5 milljónir atkvæða. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í kosningunni eins og hún er í dag, en allir geta kosið sína menn í stjörnuleikinn á heimasíðu NBA deildarinnar eða með því að smella hér. Carmelo Anthony og Allen Iverson verða væntanlega í stjörnuleiknum í New Orleans í næsta mánuðiNordicPhotos/GettyImages Austurdeildin: Framherjar: Kevin Garnett (Bos) 1,756,251; LeBron James (Cle) 1,564,974; Chris Bosh (Tor) 516,669; Paul Pierce (Bos) 411,231; Yi Jianlian (Mil) 342,669; Caron Butler (Was) 213,924; Hedo Turkoglu (Orl) 196,362; Tayshaun Prince (Det) 178,122; Andrea Bargnani (Tor) 168,287; Josh Smith (Atl) 163,384.Bakverðir: Dwyane Wade (Mia) 1,179,889; Jason Kidd (NJ) 868,069; Ray Allen (Bos) 733,440; Vince Carter (NJ) 708,409; Gilbert Arenas (Was) 585,345; Chauncey Billups (Det) 402,787; Michael Redd (Mil) 247,384; Richard Hamilton (Det) 193,618; Joe Johnson (Atl) 171,500; T.J. Ford (Tor) 164,342.Miðherjar: Dwight Howard (Orl) 1,456,898; Shaquille O'Neal (Mia) 701,253; Rasheed Wallace (Det) 190,684; Ben Wallace (Chi) 172,147; Zydrunas Ilgauskas (Cle) 163,518; Andrew Bogut (Mil) 156,012; Jermaine O'Neal (Ind) 143,026; Emeka Okafor (Cha) 85,340; Zaza Pachulia (Atl) 66,705; Eddy Curry (NY) 64,896.Vesturdeildin:Framherjar: Tim Duncan (SA) 1,246,125; Carmelo Anthony (Den) 1,218,106; Dirk Nowitzki (Dal) 946,421; Carlos Boozer (Utah) 402,917; Shawn Marion (Pho) 345,400; Shane Battier (Hou) 341,621; Josh Howard (Dal) 324,267; Luis Scola (Hou) 309,994; Kevin Durant (Sea) 299,481; Grant Hill (Pho) 248,273. Bakverðir: Kobe Bryant (LAL) 1,441,333; Tracy McGrady (Hou) 907,639; Allen Iverson (Den) 827,273; Steve Nash (Pho) 808,995; Manu Ginobili (SA) 418,442; Tony Parker (SA) 374,340; Chris Paul (NO) 330,902; Baron Davis (GS) 298,827; Jason Terry (Dal) 241,839; Jerry Stackhouse (Dal) 212,320. Miðherjar: Yao Ming (Hou) 1,255,263; Amaré Stoudemire (Pho) 685,772; Marcus Camby (Den) 265,830; Erick Dampier (Dal) 207,354; Pau Gasol (Mem) 154,741; Tyson Chandler (NO) 135,388; Mehmet Okur (Utah) 132,310; LaMarcus Aldridge (Por) 117,508; Andris Biedrins (GS) 98,460; Chris Kaman (LAC) 97,569.
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira