Rússneskur fánaberi látinn Óli Tynes skrifar 14. janúar 2008 11:43 Sviðsett mynd. Mihail notaði í raun belti til þess að festa fánann við styttu á þaki þinghússins í Berlín. Hermaðurinn sem dró rússneska fánann að húni á þinghúsinu í Berlín í síðari heimsstyrjöldinni er látinn, 85 ára að aldri. Mikhail Minin bauð sig fram til hersþjónustu í Rauða hernum árið 1941 eftir að Þjóðverjar réðust inn í landið. Hann tók þátt í stríðinu til enda. Fyrst í orrustunum í hinni umkringdu Leningrad og svo fór hann með hersveit sinni hina löngu leið til Berlínar í stríðslok. Einræðisherrann Jósef Stalín hafi gefið fyrirmæli um að rússneski fáninn skyldi dreginn að húni á þinghúsinu ekki síðar en 1. maí 1945. Það þurfti ekki að vera alvöru fáni, enda voru þeir af skornum skammti. Það var nóg að hafa einhverja heimatilbúna rauða dulu, til þess að marka sigurinn. Þann 30. apríl kom Mikhail Minin að þinghúsinu ásamt félögum sínum. Þýskir hermenn sem þar voru ennþá skutu á þá. Þeim tókst þó að komast upp á þakið, með sinn heimatilbúna fána. Þar notuðu þeir belti sín til þess að festa fánann við styttu. Það var enginn ljósmyndari á staðnum þegar þetta gerðist. Hin fræga mynd af rússneskum hermanni að festa fánastöng á þaki þinghússins var sviðsett síðar. Og sá hermaður var ekki Mikhail Minin. Hann fékk engu að síður heiðurinn af því að hafa hengt upp fyrsta flaggið. Hann fékk heiðursmerkið "Hetja Sovétríkjanna," og gegndi herþjónustu í mörg ár í viðbót. Erlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Hermaðurinn sem dró rússneska fánann að húni á þinghúsinu í Berlín í síðari heimsstyrjöldinni er látinn, 85 ára að aldri. Mikhail Minin bauð sig fram til hersþjónustu í Rauða hernum árið 1941 eftir að Þjóðverjar réðust inn í landið. Hann tók þátt í stríðinu til enda. Fyrst í orrustunum í hinni umkringdu Leningrad og svo fór hann með hersveit sinni hina löngu leið til Berlínar í stríðslok. Einræðisherrann Jósef Stalín hafi gefið fyrirmæli um að rússneski fáninn skyldi dreginn að húni á þinghúsinu ekki síðar en 1. maí 1945. Það þurfti ekki að vera alvöru fáni, enda voru þeir af skornum skammti. Það var nóg að hafa einhverja heimatilbúna rauða dulu, til þess að marka sigurinn. Þann 30. apríl kom Mikhail Minin að þinghúsinu ásamt félögum sínum. Þýskir hermenn sem þar voru ennþá skutu á þá. Þeim tókst þó að komast upp á þakið, með sinn heimatilbúna fána. Þar notuðu þeir belti sín til þess að festa fánann við styttu. Það var enginn ljósmyndari á staðnum þegar þetta gerðist. Hin fræga mynd af rússneskum hermanni að festa fánastöng á þaki þinghússins var sviðsett síðar. Og sá hermaður var ekki Mikhail Minin. Hann fékk engu að síður heiðurinn af því að hafa hengt upp fyrsta flaggið. Hann fékk heiðursmerkið "Hetja Sovétríkjanna," og gegndi herþjónustu í mörg ár í viðbót.
Erlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira