Kjartan Henry til Sandefjord 18. janúar 2008 16:14 Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir norska 1. deildarliðsins Sandefjord, en hann hefur verið á mála hjá skoska liðinu Glasgow Celtic undanfarin ár. Hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. Kjartan var mjög ánægður með niðurstöðuna þegar Vísir náði tali af honum í dag, en hann er búinn að vera lengi að leita sér að nýju félagi. "Ég kom bara hingað á þriðjudaginn og leist strax mjög vel á þetta. Þetta er bara tíu ára gamall klúbbur en hér var verið að byggja nýjan 10,000 manna völl í fyrra og menn ætla sér beint upp í úrvalsdeildina," sagði Kjartan, sem reiknar með að gegna stóru hlutverki hjá liðinu. "Ég neitaði þremur tilboðum frá Celtic um að halda áfram en sá ekki fram á að fá tækifæri til að spila þar. Hérna ætlast menn til mikils af mér og finnst mikið til þess koma að ég hafi verið hjá Celtic. Þeir voru farnir að tala um samning við mig strax eftir tvær æfingar og ég fæ meira að segja að spila í treyju númer tíu. Svo er þetta ekki nema klukkutíma frá Osló þannig að það er stutt að skjótast og heimsækja besta vin minn Theodór Elmar," sagði Kjartan og á þar við fyrrum félaga sinn hjá Celtic, sem nú leikur með Lyn í Osló. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir norska 1. deildarliðsins Sandefjord, en hann hefur verið á mála hjá skoska liðinu Glasgow Celtic undanfarin ár. Hann skrifaði undir þriggja ára samning í dag. Kjartan var mjög ánægður með niðurstöðuna þegar Vísir náði tali af honum í dag, en hann er búinn að vera lengi að leita sér að nýju félagi. "Ég kom bara hingað á þriðjudaginn og leist strax mjög vel á þetta. Þetta er bara tíu ára gamall klúbbur en hér var verið að byggja nýjan 10,000 manna völl í fyrra og menn ætla sér beint upp í úrvalsdeildina," sagði Kjartan, sem reiknar með að gegna stóru hlutverki hjá liðinu. "Ég neitaði þremur tilboðum frá Celtic um að halda áfram en sá ekki fram á að fá tækifæri til að spila þar. Hérna ætlast menn til mikils af mér og finnst mikið til þess koma að ég hafi verið hjá Celtic. Þeir voru farnir að tala um samning við mig strax eftir tvær æfingar og ég fæ meira að segja að spila í treyju númer tíu. Svo er þetta ekki nema klukkutíma frá Osló þannig að það er stutt að skjótast og heimsækja besta vin minn Theodór Elmar," sagði Kjartan og á þar við fyrrum félaga sinn hjá Celtic, sem nú leikur með Lyn í Osló.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira