Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar í síðasta þætti af Mannamáli. Þar fjallaði skáldið digurbarkalega um Fatahreyfinguna ...
Og átti náttúrlega við Framsóknarflokkinn.
Makalaust góður pistill og írónískur í meira lagi.
Agnes Bragadóttir blaðamaður, sem mætti ásamt Björg Evu Erlendsdóttur í viðtal í þáttinn beint á eftir pistil Einars Más, sagðist eiginlega engu geta bætt við pólitíska umræðu dagsins eftir orðræðu skáldsins.
En sumsé; pistilinn - og þáttinn í heild - er hægt að finna inn á vefsvæði visir.is ...
Njótið vel ...
-SER.
ost
