Ég vinn titla þegar ég er reiður 7. febrúar 2008 20:08 Shaquille O´Neal var formlega vígður inn í lið Phoenix Suns á blaðamannafundi í kvöld. Þar svaraði hann spurningum sem brunnið hafa á vörum margra síðan fréttist að hann ætlaði til Phoenix. "Ég er fyrst og fremst fúll," sagði Shaquille O´Neal á blaðamannafundinum þegar hann var spurður út í viðbrögð fjölmiðla við vistaskiptunum, en flestir hallast að því að hinn tæplega 36 ára gamli O´Neal geti ekki spilað með Suns-hraðalestinni - stigahæsta liði deildarinnar. "Þið viljið ekki gera mig fúlan, því þið vitið hvað ég geri þegar ég er fúll. Þá vinn ég meistaratitla," sagði O´Neal, sem að öðru leiti var glettinn og skemmtilegur á fundinum eins og hann á til. "Ég er að ganga í raðir liðs sem hefur náð fínum árangri og er skipað góðum og óeigingjörnum leikmönnum eins og Steve Nash. Hlutverk mitt er að reyna að falla inn í það sem þeir eru að gera, en ég mun gera þá sem eru í kring um mig betri. Ég er kominn hingað til að koma liðinu yfir síðasta þröskuldinn og í úrslitin," sagði O´Neal, sem hefur verið langt frá sínu besta með Miami í vetur. Hann var spurður að því í dag hvort hann væri tilbúinn að lofa því að Phoenix yrði NBA meistari í vor, en vildi ekki ganga svo langt. "Ekki strax. Leyfið mér að taka nokkrar æfingar með strákunum og spila dálítið. Svo skal ég svara þessari spurningu," sagði tröllið. Rústaði körfunni í Phoenix fyrir 15 árum (myndbönd) Þess má til gamans geta að í gær voru nákvæmlega 15 ár liðin frá því að Shaquille O´Neal reif niður körfuna í Phoenix þegar hann var leikmaður Orlando, þá nýkominn inn í deildina. Framkvæmdastjóri Phoenix í dag, Steve Kerr, var þá félagi hans í Orlando liðinu. Smelltu hér til að sjá Steve Kerr og fleiri rifja þetta eftirminnilega atvik upp og hér má sjá þessa sömu menn rifja upp þegar O´Neal reif niður körfuna í New Jersey um svipað leiti. NBA Bloggið á Vísi NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Shaquille O´Neal var formlega vígður inn í lið Phoenix Suns á blaðamannafundi í kvöld. Þar svaraði hann spurningum sem brunnið hafa á vörum margra síðan fréttist að hann ætlaði til Phoenix. "Ég er fyrst og fremst fúll," sagði Shaquille O´Neal á blaðamannafundinum þegar hann var spurður út í viðbrögð fjölmiðla við vistaskiptunum, en flestir hallast að því að hinn tæplega 36 ára gamli O´Neal geti ekki spilað með Suns-hraðalestinni - stigahæsta liði deildarinnar. "Þið viljið ekki gera mig fúlan, því þið vitið hvað ég geri þegar ég er fúll. Þá vinn ég meistaratitla," sagði O´Neal, sem að öðru leiti var glettinn og skemmtilegur á fundinum eins og hann á til. "Ég er að ganga í raðir liðs sem hefur náð fínum árangri og er skipað góðum og óeigingjörnum leikmönnum eins og Steve Nash. Hlutverk mitt er að reyna að falla inn í það sem þeir eru að gera, en ég mun gera þá sem eru í kring um mig betri. Ég er kominn hingað til að koma liðinu yfir síðasta þröskuldinn og í úrslitin," sagði O´Neal, sem hefur verið langt frá sínu besta með Miami í vetur. Hann var spurður að því í dag hvort hann væri tilbúinn að lofa því að Phoenix yrði NBA meistari í vor, en vildi ekki ganga svo langt. "Ekki strax. Leyfið mér að taka nokkrar æfingar með strákunum og spila dálítið. Svo skal ég svara þessari spurningu," sagði tröllið. Rústaði körfunni í Phoenix fyrir 15 árum (myndbönd) Þess má til gamans geta að í gær voru nákvæmlega 15 ár liðin frá því að Shaquille O´Neal reif niður körfuna í Phoenix þegar hann var leikmaður Orlando, þá nýkominn inn í deildina. Framkvæmdastjóri Phoenix í dag, Steve Kerr, var þá félagi hans í Orlando liðinu. Smelltu hér til að sjá Steve Kerr og fleiri rifja þetta eftirminnilega atvik upp og hér má sjá þessa sömu menn rifja upp þegar O´Neal reif niður körfuna í New Jersey um svipað leiti. NBA Bloggið á Vísi
NBA Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Haukar | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira