Yfirlýsing frá Þorbergi Aðalsteinssyni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2008 19:26 Þorbergur Aðalsteinsson. Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður HSÍ og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:1. Ég mætti í þáttinn Utan vallar á Sýn á eigin vegum sem áhugamaður um handbolta. Til að taka af allan vafa, var ég þar ekki í umboði HSÍ og hafði raunar ekki samráð við neinn þar vegna þessa.2. Í þættinum lýsti ég skoðun minni á þeim viðræðum sem HSÍ átti við þá Dag Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson, enn á ný sem áhugamaður um handbolta. Ég tók ekki beinan þátt í þeim viðræðum, en ég hafði vissulega hugmynd hvernig þær fóru fram. Þar með braut ég trúnað við stjórn HSÍ og þá þrjá einstaklinga sem höfðu verið í viðræðum við HSÍ. Ég biðst afsökunar á þessu og harma að það hafi gerst.3. Ég hef fullan skilning á ákvörðun þeirra þriggja manna sem viðræður voru við og óska þeim velfarnaðar í þeirra störfum. En hefði viljað sjá þá sem landliðsþjálfara Íslands.4. Varðandi samskipti þau er ég lýsti í þættinum milli framkvæmdastjóra og stjórnar HSÍ um það hvort hafði rætt við Ólaf Stefánsson um landsliðsþjálfaramálin þá var það gert áður en ferillin fór í gang. Er það því rangt hjá mér að segja það að dagleg símtöl milli framkvæmdastjóra og Ólafs Stefánssonar hafa átt sér stað. Ég bið Einar Þorvarðarson afsökunar á þessu.5. Að lokum bið alla hlutaðeigandi afsökunar.Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Þorbergur talaði ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöldi hafi verið óheppileg, en tekur fram að hann hafi ekki verið að tala fyrir munn stjörnar HSÍ þegar hann skaut föstum skotum að Aron Kristjánssyni og Degi Sigurðssyni. 22. febrúar 2008 18:37 Formaður HSÍ vill ekkert segja Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, vill ekkert segja að svo stöddu um ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 13:21 Boltinn er hjá HSÍ Aron Kristjánsson er afar ósáttur við ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöld þar sem hann gagnrýndi Aron og Dag Sigurðsson harðlega fyrir m.a. "slæma viðskiptahætti og kjarkleysi" í viðræðum sínum við HSÍ þar sem ráða átti landsliðsþjálfara. 22. febrúar 2008 21:17 Þorbergur í Utan vallar Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður í HSÍ, gagnrýndi þá sem höfnuðu starfi landsliðsþjálfara harkalega í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 10:10 HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21. febrúar 2008 14:46 Þremenningarnir þögulir Þeir Dagur Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson vilja ekkert segja um það sem kom fram hjá Þorbergi Aðalsteinssyni, stjórnarmanni HSÍ, í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 14:25 Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður HSÍ og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:1. Ég mætti í þáttinn Utan vallar á Sýn á eigin vegum sem áhugamaður um handbolta. Til að taka af allan vafa, var ég þar ekki í umboði HSÍ og hafði raunar ekki samráð við neinn þar vegna þessa.2. Í þættinum lýsti ég skoðun minni á þeim viðræðum sem HSÍ átti við þá Dag Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson, enn á ný sem áhugamaður um handbolta. Ég tók ekki beinan þátt í þeim viðræðum, en ég hafði vissulega hugmynd hvernig þær fóru fram. Þar með braut ég trúnað við stjórn HSÍ og þá þrjá einstaklinga sem höfðu verið í viðræðum við HSÍ. Ég biðst afsökunar á þessu og harma að það hafi gerst.3. Ég hef fullan skilning á ákvörðun þeirra þriggja manna sem viðræður voru við og óska þeim velfarnaðar í þeirra störfum. En hefði viljað sjá þá sem landliðsþjálfara Íslands.4. Varðandi samskipti þau er ég lýsti í þættinum milli framkvæmdastjóra og stjórnar HSÍ um það hvort hafði rætt við Ólaf Stefánsson um landsliðsþjálfaramálin þá var það gert áður en ferillin fór í gang. Er það því rangt hjá mér að segja það að dagleg símtöl milli framkvæmdastjóra og Ólafs Stefánssonar hafa átt sér stað. Ég bið Einar Þorvarðarson afsökunar á þessu.5. Að lokum bið alla hlutaðeigandi afsökunar.Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Þorbergur talaði ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöldi hafi verið óheppileg, en tekur fram að hann hafi ekki verið að tala fyrir munn stjörnar HSÍ þegar hann skaut föstum skotum að Aron Kristjánssyni og Degi Sigurðssyni. 22. febrúar 2008 18:37 Formaður HSÍ vill ekkert segja Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, vill ekkert segja að svo stöddu um ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 13:21 Boltinn er hjá HSÍ Aron Kristjánsson er afar ósáttur við ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöld þar sem hann gagnrýndi Aron og Dag Sigurðsson harðlega fyrir m.a. "slæma viðskiptahætti og kjarkleysi" í viðræðum sínum við HSÍ þar sem ráða átti landsliðsþjálfara. 22. febrúar 2008 21:17 Þorbergur í Utan vallar Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður í HSÍ, gagnrýndi þá sem höfnuðu starfi landsliðsþjálfara harkalega í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 10:10 HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21. febrúar 2008 14:46 Þremenningarnir þögulir Þeir Dagur Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson vilja ekkert segja um það sem kom fram hjá Þorbergi Aðalsteinssyni, stjórnarmanni HSÍ, í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 14:25 Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
Þorbergur talaði ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöldi hafi verið óheppileg, en tekur fram að hann hafi ekki verið að tala fyrir munn stjörnar HSÍ þegar hann skaut föstum skotum að Aron Kristjánssyni og Degi Sigurðssyni. 22. febrúar 2008 18:37
Formaður HSÍ vill ekkert segja Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, vill ekkert segja að svo stöddu um ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 13:21
Boltinn er hjá HSÍ Aron Kristjánsson er afar ósáttur við ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöld þar sem hann gagnrýndi Aron og Dag Sigurðsson harðlega fyrir m.a. "slæma viðskiptahætti og kjarkleysi" í viðræðum sínum við HSÍ þar sem ráða átti landsliðsþjálfara. 22. febrúar 2008 21:17
Þorbergur í Utan vallar Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður í HSÍ, gagnrýndi þá sem höfnuðu starfi landsliðsþjálfara harkalega í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 10:10
HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21. febrúar 2008 14:46
Þremenningarnir þögulir Þeir Dagur Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson vilja ekkert segja um það sem kom fram hjá Þorbergi Aðalsteinssyni, stjórnarmanni HSÍ, í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 14:25
Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11