NBA í nótt: Sautjándi sigur Houston í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2008 08:54 Stuðningsmenn Houston með skemmtilega vísun í sigurgöngu liðsins og bandaríska háskólaboltann. Nordic Photos / Getty Images Houston bætti enn félagsmet sitt í nótt er liðið vann sinn sautjánda leik í röð í NBA-deildinni en á sama tíma vann San Antonio sinn ellefta leik í röð. Houston vann sigur á Dallas í nótt, 113-98, sem lék án Dirk Nowitzky þar sem hann tók út leikbann í leiknum. Tracy McGrady var með 31 stig og níu stoðsendingar auk þess sem Rafer Alston skoraði 24 stig. Þetta var fimmti sigur liðsins í jafn mörgum leikjum síðan að Yao Ming meiddist en hann verður frá út leiktíðina af þeim sökum. Sigurganga Houston er sú sjöunda besta í sögu NBA-deildarinnar en á laugardaginn tekur liðið á móti New Orleans sem er í þriðja sæti Vesturdeildarinnar. Hjá Dallas var Josh Howard stigahæstur með 21 stig og Jason Terry var með sautján stig. Þetta var þriðja tap Dallas í röð og það fjórða í fimm leikjum. San Antonio vann Indiana, 108-97, og þar með sinn ellefta sigur í röð sem fyrr segir. Manu Ginobili skoraði 28 stig fyrir meistarana og Tony Parker bætti við nítján stigum. Hjá Indiana var Danny Granger stigahæstur með 22 stig en þeir Mike Dunleavy og Troy Murphy bættu við þrettán stigum hver. Chicago vann góðan sigur á Cleveland, 107-96. Ben Gordon og Luol Deng skoruðu 23 stig hver en stigahæstur hjá Cleveland var LeBron James með 39 stig. Chicago komst í sautján stiga forystu undir lok þriðja leikhluta og dugði það til að halda aftur af LeBron og félögum í lokaleikhlutanum. Staðan í deildinni NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Houston bætti enn félagsmet sitt í nótt er liðið vann sinn sautjánda leik í röð í NBA-deildinni en á sama tíma vann San Antonio sinn ellefta leik í röð. Houston vann sigur á Dallas í nótt, 113-98, sem lék án Dirk Nowitzky þar sem hann tók út leikbann í leiknum. Tracy McGrady var með 31 stig og níu stoðsendingar auk þess sem Rafer Alston skoraði 24 stig. Þetta var fimmti sigur liðsins í jafn mörgum leikjum síðan að Yao Ming meiddist en hann verður frá út leiktíðina af þeim sökum. Sigurganga Houston er sú sjöunda besta í sögu NBA-deildarinnar en á laugardaginn tekur liðið á móti New Orleans sem er í þriðja sæti Vesturdeildarinnar. Hjá Dallas var Josh Howard stigahæstur með 21 stig og Jason Terry var með sautján stig. Þetta var þriðja tap Dallas í röð og það fjórða í fimm leikjum. San Antonio vann Indiana, 108-97, og þar með sinn ellefta sigur í röð sem fyrr segir. Manu Ginobili skoraði 28 stig fyrir meistarana og Tony Parker bætti við nítján stigum. Hjá Indiana var Danny Granger stigahæstur með 22 stig en þeir Mike Dunleavy og Troy Murphy bættu við þrettán stigum hver. Chicago vann góðan sigur á Cleveland, 107-96. Ben Gordon og Luol Deng skoruðu 23 stig hver en stigahæstur hjá Cleveland var LeBron James með 39 stig. Chicago komst í sautján stiga forystu undir lok þriðja leikhluta og dugði það til að halda aftur af LeBron og félögum í lokaleikhlutanum. Staðan í deildinni
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira