Fyrsti sigur Inter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. september 2008 12:15 Jose Mourinho var ánægður með sína menn í gær. Nordic Photos / AFP Inter vann í gær sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Catania í umdeildum leik. Meistararnir, undir stjórn Jose Mourinho, tókst að innbyrða sigur þó svo að hafa leikið manni færri allan seinni hálfleikinn. Gianvito Plasmati kom gestunum yfir á 42. mínútu en Ricardo Quaresma jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Sulley Muntari, fyrrum leikmaður Portsmouth, fékk svo að líta rauða spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Hann fékk rautt fyrir að slá handleggnum í andlit Giacomo Tedesco. Sigurmarkið kom svo snemma í síðari hálfleik og var afar umdeilt. Inter fékk hornspyrnu og Cristian Terlizzi, leikmaður Catania, skallaði boltann í átt að eigin marki. Boltinn hafnaði í innanverðri stönginni áður en Albano Bizzarri, markvörður Catania, klófesti boltann. Dómarinn og aðstoðarmaður hans voru hins vegar báðir handvissir um að boltinn hafi farið inn fyrir línuna og höfðu mótmæli gestanna ekkert að segja. AS Roma tapaði hins vegar nokkuð óvænt fyrir Palermo í gær, 3-1, en bæði Inter og Roma gerðu jafntefli í fyrstu umferð deildarinnar fyrir tveimur vikum. Julio Baptista kom Roma yfir á áttundu mínútu en Fabrizio Miccoli skoraði tvívegis og Edinson Cavani einu sinni fyrir Palermo. Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Inter vann í gær sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Catania í umdeildum leik. Meistararnir, undir stjórn Jose Mourinho, tókst að innbyrða sigur þó svo að hafa leikið manni færri allan seinni hálfleikinn. Gianvito Plasmati kom gestunum yfir á 42. mínútu en Ricardo Quaresma jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Sulley Muntari, fyrrum leikmaður Portsmouth, fékk svo að líta rauða spjaldið á lokamínútu fyrri hálfleiksins. Hann fékk rautt fyrir að slá handleggnum í andlit Giacomo Tedesco. Sigurmarkið kom svo snemma í síðari hálfleik og var afar umdeilt. Inter fékk hornspyrnu og Cristian Terlizzi, leikmaður Catania, skallaði boltann í átt að eigin marki. Boltinn hafnaði í innanverðri stönginni áður en Albano Bizzarri, markvörður Catania, klófesti boltann. Dómarinn og aðstoðarmaður hans voru hins vegar báðir handvissir um að boltinn hafi farið inn fyrir línuna og höfðu mótmæli gestanna ekkert að segja. AS Roma tapaði hins vegar nokkuð óvænt fyrir Palermo í gær, 3-1, en bæði Inter og Roma gerðu jafntefli í fyrstu umferð deildarinnar fyrir tveimur vikum. Julio Baptista kom Roma yfir á áttundu mínútu en Fabrizio Miccoli skoraði tvívegis og Edinson Cavani einu sinni fyrir Palermo.
Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira