Eto´o ætlar til hæstbjóðanda 21. apríl 2008 14:43 NordcPhotos/GettyImages Framherjinn Samuel Eto´o fer ekki leynt með framtíðaráform sín hjá liði Barcelona. Hann er orðinn leiður á þeirri mögru tíð sem hefur verið hjá liðinu undanfarið og ætlar að fara frá liðinu til hæstbjóðanda utan Spánar ef liðið fer ekki að vinna titla. Barcelona er 11 stigum á eftir erkifjendum sínum í Real Madrid og stuðningsmenn liðsins veifuðu hvítum vasaklútum til að láta í ljós óánægju sína þegar liðið gerði enn eitt jafnteflið um helgina. "Ef þetta heldur svona áfram á næstu leiktíð, er ég farinn," sagði Eto´o í útvarpsviðtali. "Ég er búinn að gera allt sem hægt er að gera á Spáni og ef ég fer frá Barcelona - fer ég til annars lands. Ég fer þangað sem ég fæ mest borgað," sagði Eto´o. Hann er bjartsýnn á að Barcelona geti staðið í Manchester United þrátt fyrir lélegt gengi í spænsku deildinni. "Ég veit ekki af hverju okkur gengur illa í deildinni en við erum í góðri stöðu. Við þurfum að vinna þrjá leiki í viðbót og þá lyftum við bikarnum með stóru eyrun. Leikurinn gegn United er leikur ársins fyrir okkur og við verðum að sanna að við séum betri en þeir. Flestir segja að United sé sigurstranglegra en okkur mun ekki skorta vilja eða skapfestu til að klára þetta einvígi," sagði Eto´o. Barcelona og United eigast við í fyrri leik sínum í undanúrslitunum á miðvikudagskvöldið og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrri leikur Liverpool og Chelsea er annað kvöld og verður líka sýndur beint. Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Framherjinn Samuel Eto´o fer ekki leynt með framtíðaráform sín hjá liði Barcelona. Hann er orðinn leiður á þeirri mögru tíð sem hefur verið hjá liðinu undanfarið og ætlar að fara frá liðinu til hæstbjóðanda utan Spánar ef liðið fer ekki að vinna titla. Barcelona er 11 stigum á eftir erkifjendum sínum í Real Madrid og stuðningsmenn liðsins veifuðu hvítum vasaklútum til að láta í ljós óánægju sína þegar liðið gerði enn eitt jafnteflið um helgina. "Ef þetta heldur svona áfram á næstu leiktíð, er ég farinn," sagði Eto´o í útvarpsviðtali. "Ég er búinn að gera allt sem hægt er að gera á Spáni og ef ég fer frá Barcelona - fer ég til annars lands. Ég fer þangað sem ég fæ mest borgað," sagði Eto´o. Hann er bjartsýnn á að Barcelona geti staðið í Manchester United þrátt fyrir lélegt gengi í spænsku deildinni. "Ég veit ekki af hverju okkur gengur illa í deildinni en við erum í góðri stöðu. Við þurfum að vinna þrjá leiki í viðbót og þá lyftum við bikarnum með stóru eyrun. Leikurinn gegn United er leikur ársins fyrir okkur og við verðum að sanna að við séum betri en þeir. Flestir segja að United sé sigurstranglegra en okkur mun ekki skorta vilja eða skapfestu til að klára þetta einvígi," sagði Eto´o. Barcelona og United eigast við í fyrri leik sínum í undanúrslitunum á miðvikudagskvöldið og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrri leikur Liverpool og Chelsea er annað kvöld og verður líka sýndur beint.
Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Sjá meira