Fram sótti tvö stig á Ásvelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2009 15:32 Sara Sigurðardóttir átti fínan leik í dag. Mynd/Valli Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og liðin skiptust á að vera með forystu. Framarar sigur þó fram úr á lokamínútum hálfleiksins eftir að heimamenn misstu nokkra leikmenn af velli með skömmu millibili. Staðan í hálfleik var 15-13, Haukum í vil. Ekkert var skorað fyrstu fimm mínutur síðari hálfleiks en þó svo að markvarsla hafði verið mjög öflug var varnarleikurinn ekkert sérstakur. Bæði lið virtust ætla að bæta úr því í seinni hálfleik. En það sem varð Haukum að falli í dag var að liðið gerði gríðarlega mörg mistök í sókninni. Leikmenn köstuðu frá sér boltanum hvað eftir annað og það var ekki fyrr en á síðustu fimm mínútum leiksins að Haukarnir fóru að saxa á forskot Framara. En þá var einfaldlega of naumur tími til stefnu. Haukar náðu að vísu að minnka muninn í eitt mark þegar tvær mínútur voru eftir en misstu þá mann af velli. Framarar skoruðu og tryggðu sér í raun sigurinn. Markverðirnir Heiða Ingólfsdóttir hjá Haukum og Íris Björk Símonardóttir hjá Fram áttu frábæran leik í dag. Hjá Haukum var Ramune Pekarskyte öflug í sókninni og Hanna G. Stefánsdóttir átti marga góða spretti. Stella Sigurðardóttir fór mikinn í liði Fram og Karen Knútsdóttir atti mjög fínan síðari hálfleik. Annars var liðsheild Framara mun sterkari í dag og það var það sem skildi á milli liðanna. Haukar - Fram 24 - 27 Mörk Hauka (skot): Ramune Pekarskyte 8 (12), Hanna G. Stefánsdóttir 8/3 (13/4), Nína B. Arnfinnsdóttir 2 (2), Erna Þráinsdóttir 2 (3), Karen Helga Sigurjónsdóttir 2 (3), Nína K. Björnsdóttir 1 (4), Ester Óskarsdóttir 1 (7).Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 18/1 (45/3, 40%)Hraðaupphlaup: 6 (Hanna G. 3, Ramune 2, Karen Helga 1).Fiskuð víti: 4 (Nína B. 2, Ester 1, Nína K. 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 10/1 (19/2), Karen Knútsdóttir 5/1 (7/1), Ásta Birna Gunnarsdóttir 4 (4), Pavla Nevalirova 3 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (8), Marthe Sördal 1 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 15/1 (39/4, 38%).Hraðaupphlaup: 10 (Stella 3, Ásta Birna 3, Guðrún Þóra 2, Karen 2).Fiskuð víti: 3 (Guðrún Þóra 1, Ásta Birna 1, Pavla 1).Utan vallar: 6 mínútur. Olís-deild kvenna Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Fram vann í dag góðan sigur á Haukum, 27-24, í eina leik dagsins í N1-deild kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og liðin skiptust á að vera með forystu. Framarar sigur þó fram úr á lokamínútum hálfleiksins eftir að heimamenn misstu nokkra leikmenn af velli með skömmu millibili. Staðan í hálfleik var 15-13, Haukum í vil. Ekkert var skorað fyrstu fimm mínutur síðari hálfleiks en þó svo að markvarsla hafði verið mjög öflug var varnarleikurinn ekkert sérstakur. Bæði lið virtust ætla að bæta úr því í seinni hálfleik. En það sem varð Haukum að falli í dag var að liðið gerði gríðarlega mörg mistök í sókninni. Leikmenn köstuðu frá sér boltanum hvað eftir annað og það var ekki fyrr en á síðustu fimm mínútum leiksins að Haukarnir fóru að saxa á forskot Framara. En þá var einfaldlega of naumur tími til stefnu. Haukar náðu að vísu að minnka muninn í eitt mark þegar tvær mínútur voru eftir en misstu þá mann af velli. Framarar skoruðu og tryggðu sér í raun sigurinn. Markverðirnir Heiða Ingólfsdóttir hjá Haukum og Íris Björk Símonardóttir hjá Fram áttu frábæran leik í dag. Hjá Haukum var Ramune Pekarskyte öflug í sókninni og Hanna G. Stefánsdóttir átti marga góða spretti. Stella Sigurðardóttir fór mikinn í liði Fram og Karen Knútsdóttir atti mjög fínan síðari hálfleik. Annars var liðsheild Framara mun sterkari í dag og það var það sem skildi á milli liðanna. Haukar - Fram 24 - 27 Mörk Hauka (skot): Ramune Pekarskyte 8 (12), Hanna G. Stefánsdóttir 8/3 (13/4), Nína B. Arnfinnsdóttir 2 (2), Erna Þráinsdóttir 2 (3), Karen Helga Sigurjónsdóttir 2 (3), Nína K. Björnsdóttir 1 (4), Ester Óskarsdóttir 1 (7).Varin skot: Heiða Ingólfsdóttir 18/1 (45/3, 40%)Hraðaupphlaup: 6 (Hanna G. 3, Ramune 2, Karen Helga 1).Fiskuð víti: 4 (Nína B. 2, Ester 1, Nína K. 1).Utan vallar: 10 mínútur.Mörk Fram (skot): Stella Sigurðardóttir 10/1 (19/2), Karen Knútsdóttir 5/1 (7/1), Ásta Birna Gunnarsdóttir 4 (4), Pavla Nevalirova 3 (7), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (8), Marthe Sördal 1 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 15/1 (39/4, 38%).Hraðaupphlaup: 10 (Stella 3, Ásta Birna 3, Guðrún Þóra 2, Karen 2).Fiskuð víti: 3 (Guðrún Þóra 1, Ásta Birna 1, Pavla 1).Utan vallar: 6 mínútur.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira