Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða í fyrra 27. mars 2009 17:58 Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris Invest. Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 769,7 milljónir króna í hitteðfyrra. Fjárfestingafélagið, sem er kjölfestufjárfestir Marel Food Systems og næststærsti hluthafi stoðtækjafyrirtækisins Össurar, hefur gripið til viðamikilla aðgerða gegn erfiðum aðstæðum á mörkuðum og meðal annars samið um framlengingu lána fram til 2011. Tekjur fjárfestingafélagsins námu 25 milljónum króna í fyrra samanborið við 1,2 milljarða árið á undan. Fyrir tekjuskatt er hins vegar tap upp á 240 milljónir króna en jákvæð skattafærsla upp á rúma 1,7 milljarða. Eigið fé nam tæpum 31,4 milljörðum króna í lok árs en það var 18,1 milljarðar árið á undan. Eiginfjárhlutfall nemur 40,8 prósentum. Laust fé og aðrar bankainnistæðum nema rúmum 6,9 milljörðum króna. Tekið er fram í uppgjöri félagsins að Eyrir gerir bókhald sitt upp í evrum frá áramótum. Miðað við það námu heildareignir 452 milljónum evra og eigið fé 184 milljónum evra. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra, í tilkynningu, að félagið sé sátt við að skila lítils háttar hagnaði við afar erfiðar aðstæður. „Við höfum skilað góðri ávöxtun í fortíð og höfum þolinmæði og styrk til að takast á við núverandi aðstæður á heimsmörkuðum. Samkeppnisstaða félaga okkar er firnasterk og þau eru í lykilaðstöðu til að skapa veruleg verðmæti þegar hjól atvinnulífsins fara að snúast á nýjan leik. Víða má nú sjá fyrstu merki þess að hið versta sé að baki og heimsviðskipti að taka við sér að nýju eftir snögga og djúpa niðursveiflu." Uppgjör Eyris Invest Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira
Eyrir Invest hagnaðist um 1,5 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 769,7 milljónir króna í hitteðfyrra. Fjárfestingafélagið, sem er kjölfestufjárfestir Marel Food Systems og næststærsti hluthafi stoðtækjafyrirtækisins Össurar, hefur gripið til viðamikilla aðgerða gegn erfiðum aðstæðum á mörkuðum og meðal annars samið um framlengingu lána fram til 2011. Tekjur fjárfestingafélagsins námu 25 milljónum króna í fyrra samanborið við 1,2 milljarða árið á undan. Fyrir tekjuskatt er hins vegar tap upp á 240 milljónir króna en jákvæð skattafærsla upp á rúma 1,7 milljarða. Eigið fé nam tæpum 31,4 milljörðum króna í lok árs en það var 18,1 milljarðar árið á undan. Eiginfjárhlutfall nemur 40,8 prósentum. Laust fé og aðrar bankainnistæðum nema rúmum 6,9 milljörðum króna. Tekið er fram í uppgjöri félagsins að Eyrir gerir bókhald sitt upp í evrum frá áramótum. Miðað við það námu heildareignir 452 milljónum evra og eigið fé 184 milljónum evra. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra, í tilkynningu, að félagið sé sátt við að skila lítils háttar hagnaði við afar erfiðar aðstæður. „Við höfum skilað góðri ávöxtun í fortíð og höfum þolinmæði og styrk til að takast á við núverandi aðstæður á heimsmörkuðum. Samkeppnisstaða félaga okkar er firnasterk og þau eru í lykilaðstöðu til að skapa veruleg verðmæti þegar hjól atvinnulífsins fara að snúast á nýjan leik. Víða má nú sjá fyrstu merki þess að hið versta sé að baki og heimsviðskipti að taka við sér að nýju eftir snögga og djúpa niðursveiflu." Uppgjör Eyris Invest
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Sjá meira