Gefur kost á sér í kraganum 20. febrúar 2009 13:01 Íris Björg Kristjánsdóttir Íris Björg Kristjánsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-5. sæti á prófkjörslista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hún segir í tilkynningu að fyrirhyggja, heildarsýn og mannúð eigi að vera lykilorð í stefnumálum komandi ríkisstjórnar. „Það er skylda okkar að sjá til þess að allir einstaklingar eigi jafna möguleika á góðum lífsskilyrðum. Meðan við göngum í gegnum efnahagslægðina þurfum við úrræði og lausnir til að draga úr þeim skaða sem hún veldur á öllum sviðum samfélagsins. Með útsjónasemi að leiðarljósi þurfum við að stuðla að fjölbreyttri atvinnuuppbyggingu og menntunarmöguleikum um land allt og endurbyggja öflugt velferðarkerfi. Það er mikilvægt að ekki verði teknar fleiri ákvarðanir sem byggðar eru á skammsýni. Það er í höndum almennings að kjósa burt gamlar aðferðir byggðar á hagsmunum örfárra. Atvinnumál, nýsköpun, upplýsingatækni, umhverfis- og náttúruverndarmál, jafnréttismál, mannréttindamál, velferðarmál og ábyrg efnahagsstjórnun eru meðal þeirra verkefna sem ég vil beita mér að. Hefja þarf upp hag aldraðra til vegs og virðingar, hlúa betur að börnum og ungmennum. Við þurfum að tryggja að Ísland hafi rödd í alþjóðasamfélaginu og að við einangrumst ekki í samskiptum við aðrar þjóðir. Með samvinnu náum við betri árangri innanlands og á alþjóðavísu. Við verðum að tryggja samskipti og samgang þjóða á milli fyrir komandi kynslóðir." Kosningar 2009 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Íris Björg Kristjánsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-5. sæti á prófkjörslista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hún segir í tilkynningu að fyrirhyggja, heildarsýn og mannúð eigi að vera lykilorð í stefnumálum komandi ríkisstjórnar. „Það er skylda okkar að sjá til þess að allir einstaklingar eigi jafna möguleika á góðum lífsskilyrðum. Meðan við göngum í gegnum efnahagslægðina þurfum við úrræði og lausnir til að draga úr þeim skaða sem hún veldur á öllum sviðum samfélagsins. Með útsjónasemi að leiðarljósi þurfum við að stuðla að fjölbreyttri atvinnuuppbyggingu og menntunarmöguleikum um land allt og endurbyggja öflugt velferðarkerfi. Það er mikilvægt að ekki verði teknar fleiri ákvarðanir sem byggðar eru á skammsýni. Það er í höndum almennings að kjósa burt gamlar aðferðir byggðar á hagsmunum örfárra. Atvinnumál, nýsköpun, upplýsingatækni, umhverfis- og náttúruverndarmál, jafnréttismál, mannréttindamál, velferðarmál og ábyrg efnahagsstjórnun eru meðal þeirra verkefna sem ég vil beita mér að. Hefja þarf upp hag aldraðra til vegs og virðingar, hlúa betur að börnum og ungmennum. Við þurfum að tryggja að Ísland hafi rödd í alþjóðasamfélaginu og að við einangrumst ekki í samskiptum við aðrar þjóðir. Með samvinnu náum við betri árangri innanlands og á alþjóðavísu. Við verðum að tryggja samskipti og samgang þjóða á milli fyrir komandi kynslóðir."
Kosningar 2009 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira