Inter færist nær titlinum 11. apríl 2009 21:45 Thiago Motta fagnar öðru marka sinna gegn Juventus í kvöld AFP Jose Mourinho og félagar í Inter Milan á ítalíu hafa eflaust glott út í annað þegar þeir sáu úrslitin í kvöldleiknum í A-deildinni. Genoa vann þá 3-2 sigur á tíu leikmönnum Juventus og fyrir vikið eru titilvonir þeirra svarthvítu nánast úr sögunni. Thiago Motta skoraði tvívegis fyrir Genoa í leiknum og Raffaele Palladino skoraði sigurmark liðsins þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Alessandro Del Piero minnkaði muninn í 2-1 fyrir Juventus og Vincenzo Iaquinta náði reyndar að jafna metin í 2-2 eftir að Mauro Camoranesi hafði verið vikið af leikvelli á 65. mínútu. Ósigur Juventus þýðir að forskot Inter á toppnum er nú níu stig þegar sjö umferðir eru eftir og fátt sem bendir til annars en að Inter vinni enn einn titilinn á Ítalíu. Mikill hasar var í ítölsku A-deildinni í dag og til gamans má geta þess að átta rauð spjöld fóru á loft í leikjunum níu sem voru á dagskrá - þar af þrjú í grannaslag Lazio og Roma í Rómarborg. Ítalski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Jose Mourinho og félagar í Inter Milan á ítalíu hafa eflaust glott út í annað þegar þeir sáu úrslitin í kvöldleiknum í A-deildinni. Genoa vann þá 3-2 sigur á tíu leikmönnum Juventus og fyrir vikið eru titilvonir þeirra svarthvítu nánast úr sögunni. Thiago Motta skoraði tvívegis fyrir Genoa í leiknum og Raffaele Palladino skoraði sigurmark liðsins þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Alessandro Del Piero minnkaði muninn í 2-1 fyrir Juventus og Vincenzo Iaquinta náði reyndar að jafna metin í 2-2 eftir að Mauro Camoranesi hafði verið vikið af leikvelli á 65. mínútu. Ósigur Juventus þýðir að forskot Inter á toppnum er nú níu stig þegar sjö umferðir eru eftir og fátt sem bendir til annars en að Inter vinni enn einn titilinn á Ítalíu. Mikill hasar var í ítölsku A-deildinni í dag og til gamans má geta þess að átta rauð spjöld fóru á loft í leikjunum níu sem voru á dagskrá - þar af þrjú í grannaslag Lazio og Roma í Rómarborg.
Ítalski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira